Vikan


Vikan - 17.03.1966, Side 5

Vikan - 17.03.1966, Side 5
 ' : • ■ ■<!> Bardot kom fram á blaðamannafundi þar vestra, og var alveg ófeimin. Sérstaka athygli vakti kjóll- inn við þetta tækifæri og var hann þó eins einfald- ur og hugsast gat. Og að sjálfsögðu 15 cm. ofan við hnén. Þeir spurðu: „Finnst þér gott að vera ein ‘? Ó Fjölmiðlunartækin eru komin á vettvang svo all- „Þegar ég er sofandi“, svaraði hún. „Hvað finnst þér ur landslýður megi sjá og heyra Mademoiselle Bar- um ástandið í Viet Nam“? spurðu þeir. „Ég er hing- dot frá Frakklandi. Hér er hún eins og fermingar- að komin til að tala um Brigitte Bardot“, svaraði stelpa með kjólfaldinn langt fyrir ofan hné, um- hún. „Hvernig viltu vera“? spurðu þeir. Hún gekk kringd upptökutækjum frá sjónvarpi og útvarpi. fram og sagði: „Look — sjáið þið bara . Fyrsti eiginmaður hennar, Roger Vadim, gerði hana heimsfræga með kvikmyndinni „Guð skapaði konuna“. Þar skapaði þessi þokkafulla leikkona nýja týpu, sem ungar stúlkur um allan heim reyndu að stæla. Enda þótt hún sé nú komin yfir þrítugt, heldur hún merkilega vel ungpíulegu útliti og þessum sérstaka barnslega sjarma, sem hún hefur orðið frægust fyrir. Eins og kunnugt er, þykir Fransmönnum mikið til um allt, sem franskt er og allra sízt telja þeir sig þurfa neitt til Bandaríkjamanna að sækja. Brigitte Bardot hefur ver- ið sammála de Gaulle að þessu Ieyti. Hún hefur ekki talið sig eiga neitt erindi vestur þangað. En svo gerðist það, að hún lék í franskri kvikmynd, sem tekin var í Mexico. Þessi mynd, „Viva Maria“ eftir sögu Louis Malle, var frumsýnd í New York og þá lét Bardot til leiðast að bregða sér vestur. Það má segja, að hún kom sá og sigraði og upp- götvaði, að Ameríka var miklu skemmtilegri en af var látið í París. Henni var tekið með kostum og kynjum, enda mun hún vekja meiri athygli og draga að sér stærri hóp aðdáenda en nokkur önnnr kvikmyndaleikkona. vikan 11. tw. g

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.