Vikan - 17.03.1966, Blaðsíða 39
Aftur á móti þóttu bremsurnar
ekki nægilega góðar, því Cad-
illac er kröftugur og hefur
meira vélarafl miðað við þyngd
en nokkur hinna sem hér eru
taldir. Af lúxusbúnaði hvers-
konar er meira í Cadillac en af
öllum hinum bílunum og þá má
einnig geta þess að það selst
meira af honum en af öllum
hinum bílimum til samans.
Lincoln Continental segir
minnzt áður. Þær eru einfaldlega
það bezta sem völ er á en þar
með er það líka talið, sem eink,-
um verður talið þessum bíl til
tekna. Tímaritið slær því föstu,
að það sé hrópandi misræmi á
verði bílsins og því sem maður
raunverulega fái fyrir pening-
ana. Það þykir of erfitt að kom-
ast inn, því dyrnar eru of litlar
og sætin há. Og svo þykir það
alveg ófært að sumar stillingar
prófaður var, er einmitt ódýr-
asta útgáfan af þeim bíl. Rolls
Royce Phantom þykir hafa mun
meiri þægindi, en hann er líka
dýrasti bíllinn í heimi. Og svo
ber þess að geta, að síðan þetta
próf fór fram, hefur komið fram
nýtt módel af Rolls Royce þar
sem tekið var tillit til þess hversu
gamaldags bíllinn var orðinn,
enda mun þar að finna flest
þau þægindi og flestan þann
verið lögð áherzla á sportlega
eiginleika en lúxus. Annars
mætti kannske segja, að Jaguar
Mark X sé fínasti lúxussport-
bíll heimsins. Miðstöðin þótti lé-
leg og kælingarkerfið þótti líka
ófullnægjandi. Sjálfskiptingin er
af sömu gerð og í Rollsinum og
þótti jafnslæm í Jaguar. Sætin
þóttu ekki nægilega þægileg og
bent á, að það þyrfti jafnvel
að stilla þau með handafli.
NYTT..!
Diplomat vindill: Glæsilegur mjór vind-
ill, sem i einu hefur fínan tóbaksilm
°g þægilega mildi.
Lengd: 130 mm.
Danish Whiffs smávindill: Sérstaklega
mildur, mjór smávindill, sem er reyktur
og virtur víða um lönd,
Lengd: 95 mm.
------------------------
SKANDINAVISK
TOBAKSKOMPAGNI
Leverandor til
Det kongelige danske Hof
225
„Car and Driver“ að sé ekki
„fínn bíll“ en „góður bíll“.
Sætin þola ekki samanburð við
Cadillac og Mercedes og mæla-
borðið þykir helzt til fátæk-
legt. Dómararnir voru ánægðir
með aksturseiginleika bílsins,
rými hans og hljóðeinangrun og
bremsurnar þóttu svo góðar, að
aðeins Rolls hefur betri brems-v
ur. En Lincoln Continental er
þungur bíll og vélin er ekki það
aflmikil, að hann mundi liggja
á eftir þeim tveim fyrst töldu í
viðbragði.
Um Rolls Royce Silver Cloud
segir „Car and Driver“ til að
byrja með, að hann sé gerður
af svo vönduðu efni, að sjálf-
sagt muni hann í umferð löngu
eftir að hinir, sem hér eru tald-
ir, verði komnir í bílakirkju-
garðana. Mótorinn þykir hljóð-
látur og frábær í flestu tilliti
og á bremsurnar hefur verið
verður beinlínis að gera með
handafli, en ekki með því einu
að ýta á takka. Stillingu stýris-
ins eða hæð er t.d. ekki hægt
að breyta. Borið saman við
feiknarlega ytri stærð bílsins er
plássið takmarkað að innan og
þægindin við sjálfan aksturinn
þykja ekki þess virði að þeim
sé hrósað. Fjöðrunin er þannig,
segja þeir, að maður finnur
hverja örðu á veginum, stýrið
þykir of þungt og sjálfskiptingin
vinnur með rykkjum. „Car and
Driver“ segir beinlínis, að Rolls
Royce sé ekki nýtízku bíll og
að þar verði ekki fundin þau
þægindi og sá lúxus sem kaup-
andinn fær í Mercedes 600, Cad-
illack eða Lincoln. Og þá skiptir
það engu máli hversu mikið er
af göfgu tré í kringum mæla-
borðið eftir því sem blaðið seg-
ir. En nú er rétt að taka það
fram, að sá Rolls Royce sem
lúxus sem hinir hafa upp á að
bjóða.
Imperial Le Baron er flagg-
skip Crysler. Feiknastór bíll
hvar sem á hann er litið og
sýnist gerður fyrir langar vega-
lengdir og breiðar götur. Dóm-
ararnir voru sammála um að
tæknilegur búnaður bílsins væri
of „amerískur" til þess að hægt
væri að kalla það virðulegan
og raunverulegan lúxus. Frá-
gangur þykir heldur slakur, efn-
isgæðin ekki þau sömu og í hin-
um og hvað vélarafl snertir er
bíllinn aftastur í þessum hópi.
Að lokum segir „Car and Driv-
er“ að sjálft flaggskipið virðist
vera um það bil fimm ár á eftir
öðrum og ódýrari bílum frá
Crysler.
Jaguar Mark X. Um þennan
bíl er sagt, að hann sé að vísu
ekki alveg sambærilegur vegna
þess að þar hefur öllu fremur
Mælaborðið þykir frábært en
eiginlegur lúxusbúnaður er mjög
takmarkaður. Innrétting þykir
mjög svipuð og í Rolls Royce.
Jaguar Mark X þykir ekki njóta
sín sem bezt í borgarakstri, en
til langferða er tæplega um betri
bíl að ræða. ★
Skyldur, réttindi og
vasapeningar unglinga
Framhald af bls. 13.
og taka þótt í kjörum fjölskyldunn-
ar.
RAGNHEIÐUR: Þau gera það, en ég
hefði samt haldið að það væri betra
að einhver föst regla væri á þessu.
Ég mundi bara láta þau hafa fyr-
ir því nauðsynlegasta, sem við vær-
um búin að koma okkur saman um
VIKAN 11. tbl. 29