Vikan


Vikan - 17.03.1966, Blaðsíða 32

Vikan - 17.03.1966, Blaðsíða 32
HIN SÉRSTÖKU ILMKREM FRÁ AVON. Sex ilmtegundir — indmlar, mildar og lokkandi, vi6 heeft hverrar konu. Svalandi, heit og rómantisk áhrif. Vlð öll tækifæri er ILMKRBM ávallt það bezta. Aðeins ögn á hndleggi háls og herðar — kremið hverfur, en ilmurinn verður eftir lengi — lengi. HrútsmerklS (21. marr — 20. oprtl): Persóna sem þú umgengst mjög mikiö tekur þig til bæna og þú verður að viðurkenna að þér er ó- hætt að taka nokkurt mark á orðum hennar. Þér vegnar mjög vel á vinnustað. Heillalitur er blár. Nautsmerkið (21? april — 21. maf); Þú nýtur mikillar heppni og þú þarft að ræða á- kveðin mál við yfirboðara þína. Það reynir nokkuð á skapstillingu þína og umgengnishæfileika. Skiptu þér ekki óbeðin af málefnum annarra. tf TviburamerkiS (22. maf — 21. iðnDt Þú verður fyrir óhappi sem dregur úr þér allan 1 kjark um sinn. Þú verður til þess að ljóstra upp um óráðvendni annarra en þú skalt gæta hófsemi í orðavali og gerðum í sambandi við þetta mál. KrabbamerklS' (22. fúof — 23. IÚ10: Þú færð tækifæri til að gera vinum þínum greiða. Maður nokkur gerir þér erfitt um vik vegna óæski- legrar nærveru sinnar. Þú gerir góð kaup sem þú munt búa lengi að. Heillatala er fjórir. UórwmerkiS (24, {úlf - 83. Þú gerir vinum þínum greiða sem sparar þeim mik- ið fé og fyrirhöfn. Þú færð kærkomnar fréttir af gömlum félögum þínum. Þú skalt gangast fyrir nán- ara samstarfi milli ákveðins hóps kunningja þinna. MeylarmerklÖ (24. Agúst — 23. september)!- Visst atvik hefur opnað augu þín fyrir staðreyndum sem þú hefur reynt að gleyma. Gakktu vel frá öll- um málum sem geta tryggt framtíðarheiU þína, ef þú hefur nokkur tök á því. Vogarmerklð (24. sepfember — 28. *ktiSber)i Þú ert óánægður með vissa hluti en þér er óhætt að leita fyrir þér með breytingar á því sem er, því allt bendir til þess að þér verði mjög vel ágengt. Haltu þig sem mest heima á kvöldin. Drekamerkie (24. oktfber - 22. n4vember> Þú gerist sekur um smásvindl sem kemur þó ekkl að sök ef þú lætur ekki of marga vita af því. Þú munt hafa mjög mikið að gera og sum verkefnin reyna töluvert á þolinmæðina. BoaamannamorW# (23. núwmber — 21. das.k Þú færð gott tækifæri til að launa fyrir verk sem hafa verið unnin fyrir þig. Maður rfokkur fer fram á hluti við þig sem þú ert nokkuð hugsandi yfir. Gakktu hægt um gleðinnar dyr. £ Síelngoltarmerkl# (2Í. duambor — 20. |anflar)t Vinkona þín reynist þér mjög holl 1 vandræðum þínum. Vikan verður fremur daufleg og verðurðu sjálfur að sjá þér fyrir dægrastyttingu. Þú verður fyrir nokkru óhappi heima hjá þér. Voímberomorkli (tl. (anflor - tf f«brúoV)i Maður nokkur hefur bent þér i mikilli vlnsemd, á ýmislegt í fari þinu sem betur mætti fara. Reyndu að hagnýta þér fengna reynslu og hugsaðu þig vel um áður en þú leggur út 1 ný ævintýr. FtokamorWB (20. Uhtöar — 20 monfl* Þú hefur nokkrar tekjur af hlutum sem þú hefur löngum álitið með öllu gagnslausa. Þú verður til að trufla nokkra unga menn í ákveðnum fyrirætlun- um þeirra. Heyndu að skemmta þér um helgina. 22 VIKAN 11. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.