Vikan


Vikan - 23.06.1966, Síða 3

Vikan - 23.06.1966, Síða 3
 I HÚftiúR í VIKUBYRJUN Tllraunir með árekstra og brúður i sætum Með hraðvaxandi umferð ó vegum vélvæddra þjóð- félaga hraðfjölgar umferðarslysunum, svo að flestum ofbýður. Manntjón Bandaríkjamanna I Víetnam er til dæmis aðeins smóræði ó móts við þann manndauða, Í NISTU VIKIl sem hlýzt af umferðarslysum ó þjóðvegum þeirra sjálfra. Hjá General Motors hafa þeir sérstaka deild, sem vinnur að rannsóknum, er miða að því að auka öryggið í umferðinni. Ymsar merkilegar og nýstárleg- ar tilraunir eru þar hafðar um hönd, og segir nokkuð frá þeim í grein í næstu Viku. Þar er líka grein um nýjan rafmótor, sem margir telja að muni valda algerri byltingu í samgöngum, í ekki mjög fjarlægri framtíð. Er gert ráð fyrir, að hann geti knúið járnbrautarlestir áfram með miklu meiri hraða en áður hefur þekkzt. Annað efni meðal ann- ars: Frásögn persnesks öfgamanns, sem endilega vill drepa keisara sinn og hans ætt, og ræðir hann hér nokkuð þetta hugðarefni sitt og þeirra, sem með hon- um standa að því. Grein um fábjána, sem eru snill- ingar á einu mjög takmörkuðu sviði. Myndafrásögn frá vorsýningu Myndlistarfélagsins. Smásaga sem ber heitið Stúlkan sem missti af sjörnunni, framhaldssög- urnar báðar, Vikan og heimilið o.fl. o.fl. IÞESSARIVIKU SUMARGETRAUN VIKUNNAR. Ferðaútbúnað- KJARNORKULEYNDARMÁL í FLÖSKU. Sagt ur að verðmæti 100.000 kr. 5. og síðasti hluti. Bls. 4 frá flótta danska kjarnorkuvísindamannsins BÍLAÞÁTTUR. Vikan prófar Opel-kadett . Bls. 8 Niels Bohr úr klóm nazista Bls. 18 HLUTABRÉF í NORÐURLJÓSUNUM. Rætt við HJÓNAKLÚBBURINN. Myndafrásögn Bls. 20 Kristján Friðriksson í Ultímu Bls. 10 MODESTY BLAISE. 13. hluti Bls. 24 DÓTTIR MÍN HEITIR SARAH. Smásaga Bls. 12 FEGURÐARSAMKEPPNIN. Myndir af öllum EFTIR EYRANU Bls. 14 þátttökustúikunum Bls. 25 ANGELIQUE OG SOLDÁNINN. 19. hluti Bls. 16 VIKAN OG HEIMILIÐ Bls. 30 Ritstjóri: Gísli Sigurösson (ábm.). Blaðamenn: Sigurð- ur Ilreiðar og Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar; Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Slmar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Kiaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiSist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSÍÐAN Hana prýða að þessu sinni myndir af blómarósun- um fimm, sem þótt taka í fegurðarsamkeppninni. Myndirnar tók Guðmundur Erlendsson hjá Ijós- myndastofunni Stúdíó. VIKAN 25. tbi. g

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.