Vikan


Vikan - 23.06.1966, Síða 12

Vikan - 23.06.1966, Síða 12
Fyrsta ball ungrar stúlku er alltaf þýðingarmikiS fyrir hana. g heiti Elías Reiner og ég á dóttur sem heitir Sarah. Við búum í íbúð við Batterman Jjj|Street. Þetta hliómar líkt og svippubandsleikurinn sem I börnin leika síðdegis, þegar þau | eru ekki í skólanum. Ég hefi séð I Söru í þessum leik,- þó halda tvær stöllur hennar sín í hvorn enda bandsins og sveifla því. Sarah lok- aði augunum einbeitnisleg ó svip og sönglaði: Ég-heiti-Sarah-pabbi- minn-heitir-Elias-'Og-við-búum-í-Batt- I erman-Street. isskapnum og sezt við gluggann, til að líta eftir hvort Sarah sé ekki ó heimleið. Ég var nýkominn heim sjólfur, fró Queens College, þar sem ég kenni hebresku í tveim deildum. Það er góð atvinnu og ég er mjög ónægður með starfið. Ég tala ennþó með svolítið annarleg- um hreim, en stúdentarnir virðast ekki taka eftir því og stundum fara

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.