Vikan


Vikan - 30.06.1966, Page 4

Vikan - 30.06.1966, Page 4
í guðs bænum lofið mér að halda áfram Það var enski boxarinn Henry Cooper, sem lét þetta út úr sér, þegar Cassius Clay hafði lamið hann bláan og blóðugan í keppni um heimsmeistaratitilinn í_____ Lundúnum nýlega. Englendingar eru ekki vanir að viðurkenna að þeir hafi beðið ósigur — og það hefur stundum dugað þeim til sigurs. En í þetta sinn varð Coop- erað lúta úrskurði dómarans. Hér birtum við nokkrar myndir frá keppni þeirra Clays og Coopers, þó ekki væri til annars en að sýna lesendum okkar, hvílíkur viðbjóður þessi svokallaða íþrótt er. Það er íslenzkum stjórnar- völdum til þó nokkurs sóma, að þau skuli hafa lagt bann á iðkun hnefaleika hérlendis. Cooper hefur yfirtökin í p.nnarri lotu. Vinstri handar liöggin dynja á vanga og skrokk Clays, sem á fullt í fr.ngi með að standast atlöguna. Fyrst?. lota. Cooper gerir grimmilegt áhlaup og beitii óspr.rt vinstri hp.ndar höggum, sem eru hans sterkasta hlið. Clay á í vök að verjast.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.