Vikan


Vikan - 30.06.1966, Síða 5

Vikan - 30.06.1966, Síða 5
: :: En svo fær Cooper höggið á augabrúnina og þá snýst blaðið við. Dómarinn. Skoti að nafni George Smith, lítur á áverkann. Þótt hann viti að hann útilokar all?. sigurmöguleika fyrir Cooper, segir hann keppinaut- unuin r.ð slást áfram. Þrátt fyrir sárið gerir Cooper enn æðisgengið áhlaup, en nú er hann blindaður af blóðinu og sér því hvorki til að berja r.ndstæðinginn né bera af sér högg hans. „Ég þoli ekki að sjá blóð“! vældi Clay áður en lotan hófst. Einlægnin á bakvið þessi orð sýndi sig fljótt eftir að bardaginn hófst að nýju, því þá miðaði Clay höggum sínum svo til eingöngu á hið meidda auga andstæðingsins. Enda leið ekki á löngu áður en dóm- arinn stöðvaði leikinn og dæmdi Clay sigurinn. Vinstri augabrún Coopers hefur sprungið og blóðið flýtur niður um hann allan. Þetta er veikleiki Coop- ers. Hann hefur einu sinni áður barizt við Clay og í það sinn varð augabrúnin honum einnig að falli. í hvorugt skiptið tókst negranum hinsvegar að slá hann niður.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.