Vikan


Vikan - 07.07.1966, Side 41

Vikan - 07.07.1966, Side 41
á unga og gamla hverju maður aetlar að svara, áður en maður opnar munninn, og ef maður hikar verður hann óróleg- ur og segir: — Afram, fram nú! En við fólk sem hann ekki þekkir er hann þolinmæðin uppmáluð. Hann er líka mjög nákvæmur með að allt sé algerlega óaðfinnanlegt, það fer ekki ein síða í blaðið fyrr en hann er ánægður með hana. Svo er hann líka stórsnjall í við- skiptum, þótt hann vilji helzt ekki viðurkenna það. Hefner ver ennþá mestum tíma sinum og kröftum í tímaritið, og eftir því sem umsetningin verður meiri, vill hann vanda betur til þess . . . ☆ Modesty Blaise Framhald af bls. 5. voru í þilfarsstólum, annar hallaði sér út yfir borðstokkinn. Tvennt í viðbót var að leika sér að bolta, annar kastaði honum af öllu afli í magann á hinum. Hann sá, að sá sem var á síðari endanum, var kvenmaður í T-skyrtu, í siðbuxum með Ijóst hár. I framstafninum stóð einn maður enn, aleinn, með hend- ur fyrir aftan bak og horfði fram. — Willie lét sjónaukann síga: — Jæja, þarna er hann, Prinsessa. Einmitt á staðnum, þar sem óheppi- legast er að vinna verkið. — Þannig vinnur Gabríel, sagði hún. — Mér þætti gaman að vita, hvar Mandrake tók hann og hina upp í, eftir að báturinn hans fór frá Haifa. Willie yppti öxlum og leit aftur á bátinn í gegnum sjónaukann: — Sú Ijóshærða sér um vöðvahlið- ina . . . Það hlýtur að vera þessi Fotherg i11, sem við höfum enn ekki fengizt við. Hún slóst í för með honum fyrir nokkrum árum, var það ekki? — Það er víst. — Heldurðu, að Gabríel hafi frétt, að við séum komin aftur, Prinsessa? — Hann ætti að hafa það, Willie. Við höfum lagt það mikið kapp á það. En hann er sennilega ekki far- inn að hafa áhyggjur af því enn- þá. Við skulum skreppa til Kairó og koma því í lag. Willie setti í gang, og Pontíakk- inn rann mjúklega burt. Þegar þau komu út fyrir borgina, jók hann hraðann og stefndi út á veginn yfir eyðimörkina. Tveimur klukkustundum seinna óku þau í gegnum úthverfi Kairó og síðan inn í opinn húsagarð hjá stóru húsi, sem var byggt í íburð- armiklum, arabiskum stíl. Gos- brunnur var í miðjum húsagarðin- um. Gluggarnir, skyggðir með mushrebiya, voru með lituðu gleri. Þokkalegur ungur maður, í hvít- um jakka og buxum, vísaði þeim ÍjTI «RILL Nú geta allir „GRILLAГ, úti á svölum, úti í garði eða úti í sveit. Við höfum fyrirliggjandi 3 gerðir af „ÚTI GRILLUM“: Við höfum einnig BAR - B - Q BRIQUETS (BRÚNKOL)sem eru sérstaklega fyrir „ÚTI GRILL“. 18 tommur 23 tommur með borði. VIKAN 41

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.