Vikan


Vikan - 03.08.1967, Síða 32

Vikan - 03.08.1967, Síða 32
SCHICK framleiddi fyrstu rafmagnsrakvélina - fremst ávalt síðan. Fyrir 110—220 v. rajstraum. Draumur ferðamannsins. Bezta tækifærisgjöfin handa vininum unnustanum eiginmanninum HeildsölubirgSir: I. Guðmundsson & Sími 11999. GQ h.f. Hverfisgötu 89. Nautsmerkið (21. apríl — 21. maí): Haltu fast við fyrri skoðanir þínar, en varastu alían ofsa. Verur af gagnstæða kyninu munu leggja fyrir þig gildrur. Einhver vandamál munu gera vart við sig heimafyrir, en þau leysast bráðlega. Vogarmerkið (24. september — 23. október): Vikan er bezt til að vinna að verkefnum sem búa þér og þínum heill. Að líkindum gerirðu mjög hag- stæöa samninga. Eldri maður í fjölskyldunni reynist þér ráðhollur. Þú ferð í stutta ferð. 20. apríl): Hrútsmerkið (21. marz Vertu gætinn, segðu ekki allt sem þig langar til. Þu leggur niður tómstundavinnu þína í bili og tekur upp nýtt sport. Hagaðu því svo til að þú getir hvílt þig sem mest á kvöldin. Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Úrslit leiks sem þú taldir tapaðan, snúast þér í vil. Viðhafðu gát hvað fjármuni þína snertir. Óhapp virðist vofa yfir, en ef þú ert vel á verði ætturðu að sleppa. Vertu ekki of gagnrýninn. Vinir þínir eru sérstak- lega viðkvæmir fyrir slíku núna og taka það illa upp. Þú færð verðugt hrós frá samstarfsmönnum þínum. Þú verður fyrir dálitlum töfum. Meyiarmerkið (24. ágúst -- 23. september): Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúar): Þú færð fréttir sem vekja með þér nýjar vonir og gera þig bartsýnni á framvindu hugðarefna þinna. Allar aðstæður virðast hagstæðar og þú ættir að nota þér það eftir megni. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Vikan verður mjög þægileg, þú hefur ekki eins mik- ið að gera og undanfarið og getur því slakað á. Segðu kunningjunum þínum frá fyrirætlunum þínum, þeir munu hafa ýmislegt til málanna að leggja. Krabbamerkið (22. júní — 23. júlí): Yfirmenn þínir eru mjög kröfuharðir og þú verður að leggja þig allan fram. Beittu fremur lagni og tillitssemi í viðskiptum þínum við aðra, það gefur bezta raun. Þú skemmtir þér vel um helgina. Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ágúst): Leggðu áherzlu á vinnu þína, reyndu að koma sem mestu frá þcr af óleystum verkefnum. Vikan er betur fallin til líkamlegra átaka en andlegra. Þú færð langþráða heimsókn gamalla kunningja. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Þér líður mjög vel, sérstaklega finnst þér þú ein- hvers virði er leitað verður ráða hjá þér. Ef þú viit beita þér, þá uppskerðu ríkulega. Segðu ekkert sem þú vilt ekki að breiðist út. Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz): Skipuleggðu starf þitt þannig að þú þurfir ekki að endurtaka hvað eftir annað sömu atriðin. Þú ert venju fremur vinsæll af fjölskyldu þinni, sérstak- lega yngri meðlimum hennar. Bogamannsmerkið (23. nóvember — 21. des.): Vikan er heppileg til að fara fram á breytingar við yfirmenn þína. Reyndu að komast hjá samnings- gerðum og hverskonar verzlun um sinn. Það fer margt öðruvísi en ætlað er, en flest þó á betri veg. 32 VIKAN 31 tbl

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.