Vikan


Vikan - 30.10.1969, Page 27

Vikan - 30.10.1969, Page 27
4 Þessi páfagaukur er eins og íslenzk ur gagnrýnandi! Mér finnst ákaflega gaman að vinna að því, þar sem leikritið á að vera tvískipt; gerist hæði i nútímanum og eins fyrir 2000 árum. Jú, Jesús Kristur kemur þar við sögu — en sennilega er betra fyrir mig að taka fram að hann er ekki látinn segja neitt sem liann ekki segir i Biblíunni og eins er allt á nútímamáli. Það verð- ur bezta leikrit mitt — hið næsta er alltaf það hezta. Þó tel ég það fyrsta bezt á margan hátt. Maður nær aldrei sama frískleika í seinni íslandsbókin afhent: Matthías, Guð- laugur og Pétur Eysteinsson. verkum og hinu fyrsta, og þar notar maður sér alla þá möguleika, sem jafnvel eru ekki til.“ Hann stendur kyrr á með- an liann talar og horfir fast í augu mér. Svo hættir hann a 111 í einu, dregur upp vasa- klút og snýtir sér um leið og hann snýr sér í hring. „Þú átt heima í dásamlega fallegu landi, ungi maður,“ segir hann svo. „Hérna get- ur maður þó andað, og mér veitir hreint ckki af því með þctta heljarkvef. Og svo er hér allt svo hreint og fágað; það var það fyrsta sem ég tók eftir, er ég kom hingað lil þessa Víkingalands. Jafn- vel sjórinn virðist dável hreinn - en þessi mosi allur finnst mér ekki fallegur. Þó er betra að eiga mynd af honum,“ hætir hann við og myndar mosann af lifi og sál. „Þetta er fínt og allt í lagi,“ hlær hann á islenzku og hættir að mynda. Er ekki bezt að bæta örlitlu í gjaldeyrissjóðinn ykkar! Blm. og Sig- urður bílstjóri fylgjast með. Við eruin komnir niður að liliði og þar bíður bíllinn, bílstjórinn, Matthías og Þjóð- leikhússtjóri eftir honum. -—- Ég kveð og geng aftur upp gjána til að hitta ljósmynd- arann sem hafði farið til að ná í fleiri filmur. En eðlis- ávísunin gelur líka brugðizt Framhald á bls. 32 ^ v: ' wyi 1 ' \ i m j

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.