Vikan


Vikan - 05.02.1970, Blaðsíða 3

Vikan - 05.02.1970, Blaðsíða 3
6. tölublaS - 5. febrúar 1970 - 32. árgangur VIKAN ÞaS var einn sólfagran dag í nóvember áriS 1961, aS Michael Rockefeller fór frá Agats, frumstæSri byggS í þeim hluta Nýju-Gíneu, er þá laut Hollandi en lýtur nú Indónesíu. Þetta varS síSasti dagur hins unga erfingja Rockefeller-billjónanna, en eins og kunnugt er af fréttum varS hann mannætum aS bráS. ViS birtum (tarlega frásögn af þessum atburSi ! máli og myndum. Ahugi á Ijósmyndun hefur fariS stöSugt vaxandi á undanförnum árum og líklega er Ijósmyndun nú eitt útbreiddasta tómstunda- gaman fólks. Af þessu tilefni hefur VIKAN ákveSFS aS efna til Ijósmyndasamkeppni meSal hinna mörgu áhugaljósmyndara. ViS skýrum nánar frá tilhögun keppninnar og verSlaunum í næsta blaSi. Fyrir örskömmu var pilsiS hátt uppi á læri, en nú er þaS i einni svipan komiS alla leiS niSur á ökla. Þetta er dæmigert fyrir öfgana, sem einkenna tízkuna ná á dögum. Ljósmyndari VIKUNNAR brá sér ! bæinn um daginn til aS taka nokkrar svipmyndir af si'Su tízkunni á götum Reykjavíkur. „Tízkuljósmyndun ! t!u stiga frosti" nefnist myndaefni, sem viS birtum í þessu blaSi. Einn kaldan janúardag fékk Ijósmyndari Vikunnar aS fylgjast meS tízkuljósmyndun í Krýsuvik. Þarna var veriS aS taka tízkumyndir fyrir Bandari'kjamann, Thomas Holton aS nafni, sem flytur út sérkennilegan fatnaS úr íslenzkri ull. MorSingi Sharon Tate og vina hennar, Charles Manson, er á dagskrá ! þessari viku. Um hann segir vitniS Paul Watkins: „Ég var ! hippaflokki Charles Mansons. Charlie þóttist ýmist vera djöfullinn eSa guS. Hann dáleiddi okkur. Allar stúlkurnar voru ambáttir hans, allir karlmenn þrælar hans. Hann stjórnaSi kyn- og fiknilyfjasvalli okkar. í þessum mánuSi verSur frumsýnt nýtt íslenzkt leikrit hjá Leikfélagi Reykjavikur., en slíkt er alltaf talsverSur virSburSur ! menningarlifinu. Hér er um aS ræSa leikrit. eftir Jónas Árnason, rithöfund, um Jörund hundadagakonung. í þessu blaSi birtum viS viStal viS Jónas Árnason og myndir frá æfingu á hinu nýja leikriti hans. I ÞESSARI VIKU I NÆSTU VIKU FORSfÐAN tilheyrir myndaefni þessa blaSs, „Ti'zkuljósmyndun í tíu stiga frosti." ! FULLRI ALVÖRU KVENNASKÖLAFRUMVARPIÐ FrumvarpiS um aS koma Kvennaskólanum ! röS þeirra menntastofnana er stúdenta útskrifa hefur veriS hvaS efst á baugi meSal umræSu- efna ! borginni undanfariS, og var mál til kom- iS aS eitthvaS leysti Fi'garó af hólmi. Á Alþingi virSist frumvarpiS hafa hagstæSan byr, en síSur annars staSar og hvaS minnstan meSal skóla- nemenda, þar á meSal kvennaskólastúlknanna sjálfra. Gagnrýnendur Alþingis gætu sagt aS þetta væri eitt dæmiS enn um stöSnun andrúms- loftsins ! sölum þess. Andmælendur frumvarpsins leggja áherzlu á aS samþvkkt þess yrSi ný undirstrikun þeirr- ar fornu og margumdeildu skoSunar, aS starfsdagur konunnar eigi fyrst og fremst aS vera bundinn eidhúsi og svefnherbergi, „ófrjó- um og vanþakklátum" heimilisstörfum, eins og mótmælendurnir létu þaS heita. AS v!su munu ótalmörg þeirra starfa, sem unnin eru utan heim- ilis og einkum af karlmönnum, óli'kt „ófrjórri" og fábreytilegri en heimilisstörf. En hitt er rétt aS langt er s!San sú skoSun varS rikjandi f skóla- málum aS heppilegra mundi aS lofa kynjunum aS stúdera saman en stía þeim í sundur. Rök þeirrar skoSunar verSa ekki tínd til hér, enda flestum kunn. Þetta frumvarp um nýja vegsemd til handa Kvennaskólanum kemur því óneitan- lega fyrir sjónir sem dálítiS ankannaleg þver- sögn viS tíSarandann. Ekki skal því hér haldiS fram aS samþykkt frumvarps þessa yrSi nein meiriháttar þjóSar- ógæfa, en hins vegar er ekki hægt aS sjá aS hún yrSi skólamálum í landinu í heild til nokk- urra þrifa. Sem betur fer er menntunaraSstaSa hér á landi komin á þaS stig, aS allir þeir skóla- nemendur sem komast gegnum landspróf og vilja halda áfram í menntaskóla, þeir fá þaS, svo fremi þeirra eigin persónulegu kringumstæSur leyfi. Hins vegar er oft um þaS rætt aS húsnæSi og margs konar aSstæSur í menntaskólum þeim, sem þegar eru fyrir hendi, séu mjög ófuilnægj- andi. MaSur skyldi því ætla aS nær væri aS gera eitthvaS til aS leysa þessi brýnustu vandamál menntaskólanna en aS tildra einum nýjum ! röS þeirra. dþ. VIKAN Útgefandl: Hilmlr hf. Kitstjóri: GyUi Gröndal. BlaSamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Hall- dóra Halldórsdóttir. Auglýsingastjóri: Jensina Karls- dóttir. — Ritstjórn, auglýslngar, afgreiSsia og drelf. ing: Skipholti 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. VerS í lausasölu kr. 50,00. ÁskrlftarverS er 475 kr. fyrir 13 tölublöS ársfjórSungslega, 900 kr. fyrir 26 tölublöð misserislega. ÁskriftargjaldlS grelSist fyrir- fram. Gjaldd. eru: Nóvember, febrúar, mai og ágúst. 6. tbi. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.