Vikan


Vikan - 05.02.1970, Blaðsíða 25

Vikan - 05.02.1970, Blaðsíða 25
Myndirnar hér á síSunum tók Ijósmyndari VIKUNNAR, Sigurgeir Sigurjónsson. Til nánari skýringa eru þær af tízkuljósmyndun; Leifur Þorsteinsson, Ijósmyndari, frá Ijósmyndastofunni Myndiðn, var þarna að taka tízkumynd- ir fyrir Bandaríkjamann, Thomas Holton, sem flytur út þennan sérkennilega fatnað, og Sigurgeir fylgdist með framkvæmdinni. Umboð á ís- landi hefur fyrirtækið Hild hf. Módelin voru frá Módelsam- tökunum, Sif Huld og Örn Ottesen, en auk þeirra voru í förinni Baldvin Björns- son, frá Auglýsingastofu Gísla B. Björnssonar, sem sér um auglýsingarnar, og að- stoðarmaður Leifs, Egill Sigurðsson. Ullin kemd fyrir myndatöku Lærlingurinn hefur nóg a8 gera við að hlaða „kassettur" á meðan Leifur mvndar — Réttu mér kassettu, strákur . . .

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.