Vikan


Vikan - 05.02.1970, Blaðsíða 12

Vikan - 05.02.1970, Blaðsíða 12
SKEMMTILEG SMÁSAGA EFTIR GERALD KERSCH Ég var alltaf þeirrar skoð- unar, að hr Ziska ætti skil- ið að komast áfram i þessum heimi, þótt ekki væri nema vegna liinna fjölskrúðugu lyga iians. Hann byrjaði sem fornsali og gimsteinalcaup- maður í smáum stíl, keypti og seldi alls kyns verðlaust skran — upplileypt men, ind- versk armhönd og kynstur af verðlitlum steinum. Venju- lega lét ég liann selja mér smámuni, sem ég hafði lireint ekkort við að gera, einungis vegna þess að mér þótti gaman að sölumælsku hans, því að í litlu, rykugu húðinni hans Ziska var gler- næla annað og meira en gler- næjla — hún var, eins og Iiann gat ávallt talið mönn- um trú um, alveg einstök tegund glernælu. Kona dr. Crippens hafði borið þessa nælu; hún hafði fundizt i strútsmaga; hún hafði blekkt indverskan fursta. Hann taldi sér næstum trú um það eitt sinn, að ryðgaður, spánskur hnifur með brotinn odd væri vopnið, sem Charlotte Cor- dey hefði beitt, þegar liún veitti Marat lianasárið i ]>að- inu. Þetta var vinstri handar hnífur, sagði hann. Einstakt, ótrúlegt tækifæri, verðmælur sögulegur gripur, hræódýr, fimm pund. Ekki það? Fjög- ur pund og fimmtán shill- inga? Nei? Fjögur pund. Alls ekki? Skelfilega leiðinlegt að horfa upp á vin sinn verða af slíkum reyfarakaupum! En hvað þá um þessa verð- mætu gömlu merskúmspípu með sundurnagaða munn- stykkið? Þetta var pípan, sem Emile Zola reykti, þegar hann var að skrifa „Nana“ sjáið ]iér, tóbakskorn loða enn við botninn á hausnum. Bókhneigður maður ætti ekki að verða af þessum helga grip. öllum öðrum mundi ég selja hana fvrir fimm pund; mér skyldi hann selja hana fyrir 35 shillinga. Nei? Hvað þá með þennan kertastjaka? Hann var í eigu Balzac. Með þessum sama kertastjaka lýsti hann upp göturnar fyrir George Sand, þegar hún var að ná í al- menningsvagninn.... Svona hélt hann áfram. Hann lék ávallt á mig í lok- in, svo að enn á ég einglyrni Byrons lávarðar, bréfavigt Beethovens, ryðgaðan spjót- haus, sem Bikliarður Ljóns- hjarta hafði átt. og látúns- hring, skreyttan stjörnu- merkjunum, sem ku óhrigð- ult færa mönnum hamingju. Ég hef aldiei getað losnað við þessa hluti. Hann var gæddur, sein maður segir, persónulegu aðdráttarafli, þessi einkennilegi litli mað- ur. Um leið og hann talaði, starði ’nann í augu manns og gretti sig allan og bretti á ógurlegasta hátt. Hann var í fornum slopp, sem, eins og hann eitl sinn sagði mér, hafði verið í eigu Bichards Wagner. og það brást ekki, að hann væri með bleika orkídeu í gauðslitnu hnappa- gatinu. Hanr. var ómótstæði- legur. Það var Ziska, sem fann upp hina ótrúlegu sögu um Feigðarsteiniun. Hann hjó hana til á einni svipstundu. Það var eitthvert listamanns- eðli í Ziska Hann var orð- inn þreyttnr á því að segja upp gömlu söguna um það, hvernig óásjálegir litlir hringar og nælur, sem hann seldi, mvndu færa konum og mönnum, scm bæru þessa muni, endalausa hamingju, svo að hann fann upp nýja sögu. Hann fékk innblástnr. Mjög skyndilega. Og ég var hjá honum. þegar það gerð- ist. Hann var hættur að reyna að selja mér eftirlætis gull- tannstöngul Charles Dickens og hafði tekið af bakka gull- hring með inngreyptum sleini á stærð við nögl þum- alfingurs. Á þennan stein var grafin klaúfalég áletrun á arabisku. Hann stóð þarna og pírði á hringinn. Ég sá, að hann var að revna að skálda upp eitthvað ferslct, svo að ég sagði. „Innsigli Salómons konungs, vafa- laust?“ Ziska deplaði augunum framan í mig, brosti feimn- islega og sagði: „Nei, þetta er ekki innsigli Salómons. Þelta er það sem kallað er feigðarsteinninn.“ „Heillasteinn, hýst ég við?“ Augu hans ljómuðu, og andlit liana lýsti slíkri ánægju, að hver einasta hrukka minnti á sinábros, jiegar liann svaraði. „Nei, ungi vinur. þarna skjátlast vður. Þetta er einmitt ekki heillasteinn. Þelta er óheilla- steinn,“ og liann tísti eins og ánægt barn. Hann hélt áfram. „Hann 12 VIKAN 6- tbI-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.