Vikan - 05.02.1970, Blaðsíða 43
Þegar hann flaut framhjá
Solono-bryggjunni, þar sem
nokkrir menn stóðu, þagði
liann viljandi. En þegar eng-
inn heyrði til lians, tók hann
að kyrja liksönginn yfir
sjálfum sér En nú var tek-
ið að renna af honum, og þá
álcvað hann að lifa lengur.
Hann klæddi sig úr fötunum
og greip til sundtalcanna. Um
morguninn lá hann fyrir
framan Mare Island, þrevtt-
ur og tilfinningalaus af kulda.
Grískur fiskimaður, sem átti
leið þarna um, dró liann
meðvitundarlausan á land.
Þannig lauk drykkjuskap
lians.
☆
Tilvera ennþá til
Framhald af bls. 31.
Eftir þessu að dæma gæti
fólki ekki fundizt mikill bar-
áttuhugur í þessum ungu
liljómlistarmönnum okkar,
en það verður að gæla að
því að báðar þessar hljóm-
sveitir hafa verið í óvenju
erfiðri aðstöðu; Óðmenn fyr-
ir tónlist sína og Tilvera fyr-
ir eittlivað sem allir vita hvað
er, en enginn getur skýrt.
Allra hluta vegna verður
gaman að fylgjast með þró-
un þessara mála og allra
hluta vegna vonum við að
ekkert verði úr því að þess-
ar hljómsveitir Iiætti.
ó.vald.
Miðill
finnur morðingjann
Framhald af bls. 21.
slkrifborðinu. Þeir verðú ó-
sammála. Frú Jacobsen kem-
ur hlaupandi. Jaeobsen er
mjög æstur og rekur kreppt-
an hnefann í andlitið á gesti
sínum, sem slær aftur' með
miklum krafti. Jacobsen
bregður sér undan og beygir
sig', svo höggið hittir frú Ja-
cobsen, sem fellur á veggborð-
ið við innganginn. Jacobsen
verður enn æstari, tekur sér
stól og ræðst á mótstöðu-
mann sinn, sem einnig grípur
stól. Æðisgenginn bardagi
liefst. Þungt högg dvnur á
Jacobsen, sem dettur, og það
blæðir úr honum. Morðinginn
lætur hvert höggið af öðru
dynja á honurn frá sér num-
inn af bræði. Höggin hafa
orðið Jacobsen að bana, og
morðinginn stendur uppgef-
inn og máttvana. Hann snýr
sér við til að leita að frú Ja-
cobsen, sem dregizt hefur inn
í svefnherbergið. Morðinginn
finnur hana þar, og hún hlýt-
ur sömu örlög.
— Til er hópmynd, þar
sem morðinginn er á; þar
stendur hann til vinstri í ann-
arri röð og hallar sér örlítið
áfram. Eg sé þetta svo greini-
lega, og ég mundi treysta mér
til að þekkja þetta andlit
meðal hundraða annarra.
Nokkrum dögum seinna
fékk miðillinn leyfi hjá lög-
reglustjóranum til að fara í
gegnum myndir Jacobsens,
en það varð árangurslaust.
Hann fann engan, sem líktist
þeim manni, sem hann áleit
vera morðingjann.
Miðillinn bað um leyfi til
að mega ennþá einu sinni
fara í íbúðina á P. Bangsvegi,
en í þetta skipti bað hann um
að fá að vera einn. Þessi
beiðni hans var veitt, og aft-
ur sá miðillinn fyrir sér liina
áðurnefndu hópmynd. í þetta
skipti var honum rétt hún af
manni, sem sagðist hafa ver-
ið í lögreglunni fyrir mörgum
árum. Hann nefndi nafn sitt
og eftirnafn, og það stóð
heima við mann, sem til
dauðadags fyrir 25 árum,
hafði verið i lögreglu Fred-
riksberg.
NÝJAR UPPLÝSINGAR
Umtöluð hópmynd fannst
]>ó ekki, og lögreglan hélt mál-
inu áfram á venjulegan hátt.
Það var fyrst þegar lögregl-
an vann að Köngulóarmálinu,
að tilvísun roskins iðnaðar-
manns varð til þess, að mið-
illinn kom fram á sjónarsvið-
ið aftur.
Hinn umtalaði iðnaðarmað-
ur upplýsti, að skrifstofu-
stúlkan hans hafi sagt honum
nokkuð, sem ef til vill gæti
orðið lögreglunni til aðstoðar.
Þann 20. febrúar 1948, þ.e.a.s.
daginn eftir að morðin voru
framin, hafi hjón nokkur sem
skrifstofustúlkan þekkti, ver-
ið vakin af frænda frúarinn-
ar. Hann virtist vera mjög
æstur og talaði eitthvað um
að lögreglan væri á eftir sér.
Hann yrði því að fá peninga,
til að komast af landi brott.
Frúin hleypti honum ekki inn,
en sagði, að hann gæti komið
seinna um daginn.
Fyrir hádegi lásu þau í
blöðunum að V. Jacobsen,
skrifstofustjóri, og eiginkona
lians, hefðu verið myrt. Þegar
frændinn kom svo aftur, eft-
ir fáeina klukkutíma, fór fjöl-
skyldan að tala um það. Hann
eyddi öllu tali um morðið, en
lagði sérstaka áherzlu á það,
að hann yrði strax að kom-
ast burt úr landinu.
Þau hafa síðan fengið bréf
frá honum. Hann var í Suður-
Ameríku, en vildi ekki gefa
upp heimilisfang sitt, því að
hann vildi ekki fá lögregluna
á sig. Hann lýsti því vfir, að
hann mundi aldrei framar
koma til Danmerkur.
Seinna fékk miðillinn 25
mismunandi myndir hjá lög-
reglunni. Þær voru af fólki,
sem var á sakaskrá lögregl-
unnar.
Ilann blaðaði rólega í
gegnum þær og tók síðan hik-
laust þrjár þeirra frá. Þær
voru allar af sömu persón-
unni.
— Þetta er maðurinn, sem
ég sá, sagði hann.
— Eruð þér vissir um það?
spurði leynilögregluþjónninn.
— Það getur ekki verið um
neinn annan að ræða.
Myndunum var snúið við
og í ljós kom nafn mannsins.
Það var maðurinn, sem var í
Suður-Ameríku. Það er ekki
hægt að birta nafn hans, en
geta má þó þess, að það hefst
á bókstafnum A.
Hann hefur áður komizt í
kast við lögregluna. A stríðs-
árunum vann hann í Þýzka-
landi. Eftir að stríðinu lauk
hefur hann verið í Svíþjóð,
þar sem hann vann við skóg-
arhögg. Það stendur einnig
heima við það, sem miðillinn
sagði. Það hefur verið sannað,
að hann dvaldi hér í Tvaup-
mannahöfn á þeim tíma, sem
morðin voru framin og að
hann hvarf á brott skönnnu
eftir.
Eftir það hefur hann kom-
ið hér við ;í ferð sinni og dval-
ið fáeina daga á gistihúsi und-
ir eigin nafni. En skýrslurn-
ar frá gistihúsunum berast
ekki eins fljótt og æskilegt
væri, og því var það, að hann
var horfinn aftur, þegar lög-
reglan komst á snoðir um
þetta. Hann hefur því aldrei
verið yfirheyrður, en að sjálf-
sögðu hefur lögreglan mikinn
áhuga á að komast í sam-
band við hann. Það er álitið,
að hann sé í siglingum og
dvelji því aðeins í skamman
tima í senn í Suður-Ameríku.
A þessu stigi málisins er
því ekki hægt að segja, að
málinu liafi verið lokið. Hins
vegar eru til mörg dæmi, þar
sem fólk gætt miðilshæfileik-
um hefur afhjúpað glæpa-
starfsemi.
KON GSTED-MORÐIÐ
Miðillinn, sem að ofan er
sagt frá, hefur eins og áður er
getið, hjálpað lögreglunni í
öðru máli. Margir muna ef
til vill eftir morðinu á Kong-
sted forstjóra, sem skotinn
var til bana í svefnherbergi
sínu í húsinu „Sorteper“ í
Gentofte. Gemzöe, þáverandi
lögregluistjóri í Nordre Birk,
var mikill áhugamaður í sál-
arrannsóknum. Þegar rann-
sóknirnar höfðu ekkert leitt
í ljós, fór hann því til miðils-
ins, sem kynnti sér alla mála-
vöxtu. Hið eina, sem lögregl-
an hafði til að fara eftir, voru
tóm skotfærahylki. I dásvefni
sínum og með skotfæraliylkin
í höndunum sá miðillinn lítið
kvistherbergi. Haain lýsti
húsgögnunum og sagði, að
herbergið væri í húsinu nr . . .
við Absalongötu. Lögreglan
fór þegar til Vesterbro og fann
herbergið eins og því hafði
verið lýst, en íbúandinn var
löngu farinn í burtu, einnig
þegar morðið var framið.
Hann AÚðurkenndi að hafa
átt marghleypu sem svaraði
til stærðar skothvlkjanna, en
sagðist hafa látið sér ókunn-
ugan mann hafa hana í billi-
ardspili. Aðspurður sagðist
hann hafa hlaðið marglileyp-
una.
I þetta skipti fannst ekki
morðinginn sjálfur, og hann
hefur ekki fundizt. En mið-
illinn fann þann mann, sem
hlaðið hafði skotvopnið.
HORFNA ERFÐASKRÁIN
Frá öðru tilfelli, þar sem
»■tbl VIKAN 43