Vikan


Vikan - 05.02.1970, Blaðsíða 20

Vikan - 05.02.1970, Blaðsíða 20
Dagsins 19. febrúar árið 1948 verður ætíð minnzt í siigu danskra sakamála, og er j)að ekki komið'til af góðu. Þann dag voru framin tvö ínorð að Peter Bangsvegi 74 á FYiðriksbergi. V. Jacobsen, skrifstofustjóri, og eiginkona hans urðu fórnarlömb eins viðbjóðslegasta og ruddaleg- asta verknaðar, sem unninn hefur verið á danskri grund. Þjálfaður og víðtækur leit- arflokkur var sendur af stað til að upplýsa málið. Ilann vann bæði nótt og dag. og áð- ur en langt um leið var hann kominn það langt áleiðis, að eftirléitin beindist að því að finna tvo menn, sem sama daginn og morðið var framið, höfðu tekið leigubíl á horninu á Pileallé og Gl. Kóngavegi og ekið að P. Bangsvegi 74. Af lýsingu leigubílstjórans kom í ljós, að báðir mennirn- ir hafa verið miðaldra og vel klæddir. Annar hafði haft í vestinu gilda gullkeðju, sem var áföst stórum minnispen- ingi. Þegar leitin að þessum tveim mönnum sýndi sig vera árangurslaus, kom mér í hug atvik, sem gerðist á þriðja tugi aldarinnar og ég mun víkja að seinna. Það var Kongstedmorðið, en þar hafði maður sem gæddur var mið- ilshæfileikum, komið Iögregl- unni á spor morðingjans. Eg leitaði nú til þessa manns, — nafni hans verð ég að halda leyndu, — og hann reyndist fús til að gera tilraun til hjálpar. Við meðalgöngu I. Parkers, lögreglustjóra, ákváðum við að hittast ákveðinn dag fvrir hádegi í marzmánuði 1948. Þessi maður er sálkönnuð- Þessar myndir eru af hjónunum frú Inger Jakobsen og hr. Vilhelm Jakobsen, skrifstofustjóra, sem bæði voru myrt þann 19. febrúar 1948. Enginn mæiti orð frá vörum, þegar miSillinn hafði lokið frásögn sinni. Lögreglustjórinn neri saman höndunum, strauk sig hugsandi um vang- ana, gekk hljóðlaust um gólfið...... cTWIÐlLL FINNUR MORÐINGJA ur og hefur eins og áður seg- ir, miðilshæfileika, ji.e. að hann undir vissum kringum- stæðum getur séð með sér hluti og atburð, sem áður hafa gerzt, svo framarlega sem hann dvelur á þeim stað, sem atburðurinn hefur gerzt. Þegar ég ræddi við hann um þessa yfirnáttúrlegu hæfileika hans, sagði hann mér, að sýn- ir þessar væru ekki stöðugar, heldur framkölluðust við þrá- láta ósk um leið og hann úti- lokaði allar innri hugsanir. Sérhver liðinn atburður skil- ur eftir sig, eftir því sem hann segir, eins konar geislun, sem lifir á staðnum í lengri eða skemmri tíma, eftir J)ví hvað atburðurinn hefur verið sterk- ur eða öflugur. Þeir, sem gæddir eru miðilshæfileikum, geta móttekið geislun Jjessa og umbreytt henni í óslitna myndaröð eða svipi, og eftir þeim getur jietta óvenjulega fólk lýst gangi hins liðna at- burðar. Eg fylgdist með miðlinum frá heimili hans til P. Bangs- vegar. Eins konar varkárni hvíldi yfir samtali okkar, sem æ meir snerist um vandamál við tilraun þá, sem fyrir dyr- um var. Við töluðum um svip- aðar tilraunir og vonuðum að Jjessi mætti takast vel. Fvrir utan hús nr. 00 spruttu upp þrír óeinkennis- klæddir lögregluþjónar. Þeir komu út úr rakri sements- grárri þokunni, sem þennan marzmorgun lá með miklum Jiunga yfir Kaupmannahöfn og gegnumvætti alla borgina. Við höfðum ákveðið að hitt- ast hérna, til að vekja ekki eins mikla eftirtekt. Það var eins og raddir okk- £0 VIKAN 6- tbI-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.