Vikan


Vikan - 26.02.1970, Side 9

Vikan - 26.02.1970, Side 9
VIKAN og KARNABÆR efna nú til fegurðarsam- : keppni unga fólksins í fjórða sinn. Keppnin verður með líku sniði ogfyrr, að því undanskildu, að hér eftir verður barist fyrir sérstöku máli sem varðar hag æskunnar hverju sinni. f ár berjumst við gegn notkun eiturlyfja. uncn KvnsLóÐin Soffía Wedholm, fulltrúi unga fólksins 1968. I næsta blaði hefst Unga kyn- slóðin 1970, fegurðarsam- keppni VIKUNNAR og KARNABÆJAR. Þetta er í fjórða skiptið sem slík keppni er haldin en í öll hin skiptin hefur hún þótt takast vel í alla staði. Keppnin verður með líku sniði og áður að þessu sinni. VIKAN birtir myndir af þeim sex stúlkum, sem keppa til úrslita, tveim- ur í senn í næstu tölublöðum. myndir af öllum stúlkunum sex í einu — en síðan fer keppnin sjálf fram á skemmt- un, sem haldin verður í byrj- un apríl og þar verður kos- .‘V'X' ■' inn fulltrúi ungu kynslóðar- v"""; innar 1970. Verðlaunin eru , eins og áður ferð til Englands og dvöld á völdum sumar- skþlaL. þar. — Síðast en ekki sízt er vert að geta um þá nýbreytni, að Unga kynslóð- in helgar sér eitt baráttumál hverju sinni og leggur því lið eftir mætti á ýmsan hátt. Að þessu sinni verður barizt gegn útbreiðslu hinna nýju lyfja, marijúana og hashish, og í tilefni af því birtir VIK- AN ítarlegt efni um eiturlyf og skaðsemi þeirra á næstu fjórum síðum. Þorbjörg Magnúsdóttir, fulltrúi unga fólksins 1969. Kristín Waage, fulltrúi unga fólksins 1967.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.