Vikan


Vikan - 26.02.1970, Blaðsíða 17

Vikan - 26.02.1970, Blaðsíða 17
5. HLUTI til uni það, að félagarnir litu á hann sem jafningja sinn og vin. Jack kunni hezt við Ed- wárd Applegartli, sem var af menntaðri, enskri fjölskyldu, sem hafði setzt að í Oakland. Þeir voru jafnaldrar, sem uppörvuðu hvor annan og fóru i langar gönguferðir. Applegarth bauð Jack heim til sín og kynnti hann fyrir systur sinni, og Jack hafði ekki fyrr litið hana vita, að liún var jafn hrifin af honum. Á heimili Applegarth-fjöl- skyldunnar var til mikið af bókum og málverkum. Jack varð býsna fróður á að koma á þetta heiinili og kynnti sér vel framkomu heimilisfólks- ins. Hann kom einnig á önn- ur heimili, þar sem hann hitti ungar, menntaðar stúlk- ur, sem gengu í hælasíðum kjólum. Þegar nemendunum í voru eingöngu menntamenn, en engir verkamenn. Við þetta kunni Jack aldrei. Hann tók þvi að sækja verkalýðsfundi, þar sem liann hélt ræður. Einu sinni stökk hann upp á bekk á úti- fundi i Ráðhúsgarðinum og sagði við fjölda fólks, að auðvaldið vildi gera verka- mennina að þrælum. Hann hafði ekki talað lengur en í fimm mínútur, þegar lög- reglan tók hann fastan og ungur hann var, en fékk áminningu. Þessi atburður spillti ákaf- lega mikið fyrir mannorði Jacks. Sósíalistafélagið, Ed- ward, Mabel og nokkrir fé- lagar hans létu sig þetta engu skipta. En flestum öðrum í Oakland fannst þetta hera vott um slæma lyndisein- kunn. Fólk vissi almennt, að hann hafði verið flækingur og ræningi, og fjölskylda hans var bláfátæk og bjó í . llllll : llllill ■ • ■ ■ ■ l::: —I ■ • •'■':: I- i ■•': mmm liiiSll '•••:;;■ . ; 's :S: ÍSÍ ■ . ■■■ Teikning af Jack London, þcgar hann varð að þræla haki hrotnu til þess að geta haldið námi sínu áfram. augum en hann varð ástfang- inn af henni. Mabel Applegarth var með stór, blá augu og mikið, ljóst Iiár. Jack líkti henni við ljós- gult blóm á grönnum stilk. Hún hafði ákaflega fallega rödd. Mabel las ensku við há- skólann, og Jack dáðist að því, hvað liún var vel að sér. Hann var sérlega hrifinn af henni og elskaði liana og dýrkaði eins og gyðju. Hon- um til mikillar ánægju leit hún á hann sem jafningja og vin. Hann hefði bara átt að menntaskólanum í Oakland var sagt, að Jack London væri greindur maður, sem mikið yrði úr, gláptu þeir undrandi á bekkjarbróður sinn, sem gekk á meðal þeirra með fýlusvip. Þeir skildu ekki, hvers vegna fólk sagði þetta. Meðlimir hins nýstofnaða sósíalistaflokks í Oakland buðu Jack að ganga í flokk- ■inn. Félagarnir komu saman á kvöldin, drukku öl, hlust- uðu á hljóðfæraslátt og spjölluðu saman. í flokknum setti hann í fangelsi. Jack mótmælti og sagðist hafa fullt málfrelsi, og sósíalism- inn væri enginn glæpur. En lögregluþj ónninn svaraði. „Það getur vel verið, en það er glæpur að tala í leyf- isleysi.“ Blöðin í Oakland birtu söguna með feitu letri og kölluðu Jack „sósíalista- strákinn“ og undir því nafni gekk hann í mörg ár. Jack var kallaður fyrir rétt, en slapp vegna þess hve versta hverfi borgarinnar. Fólkið áleit, að sósíalistar væru ekki með fullu viti. Það var svo sjaldgæft, að menn væru sósíalistar, að blaða- menn komu til að ná tali af Jack. Þetta hafði sem sagt engin áhrif á vináttu Jacks og Ma- bel. Þau fóru í langar göngu- ferðir og fóru um allt á bátn- um hans. Einu sinni létu þau sig reka eftir víkinni í Oak- land. Mabel sat í skutnum í hvitum kjól. með stráhatt á Framhald á bls. 37. 9. tbi. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.