Vikan


Vikan - 26.02.1970, Qupperneq 28

Vikan - 26.02.1970, Qupperneq 28
Cara Dawn fæddist. fyrst, hún vó 1 Foreldramir áttu ekki gott með að þekkja börnin sín f sundur, þegar þau voru í þessum súr- efniskössum. Jocette fæddist þrem mínútum eftir Sharon, 1,04 kg. Gary John, eini drengurinn vó aðei] Þetta segja fimmburaforeldrarnir Rosemary og John Letts, sem eignuðust fimm lifandi börn 15. desember síðastliðinn .... 28 VIKAN 9-tbL Þau voru mjög ung þegar þau giftu sig. — Að verða fimmföld móðir, og allt í einu, það er stórkostlegt, segir Rose- mary Letts, sem býr í Chester fyrir ut- an London. — Við viljum eignast stóra fjölskyldu, en að fá hana svona á einu bretti, hafði okkur ekki dottið í hug, segir faðirinn, John Letts, sem er verk- fræðingur. — Fyrst þekkti ég þau ekki i sundur, en mér finnst þau nú vera mjög falleg. Þetta sagði hann lika, þeg- ar hann sá þau i fyrsta sinn, nokkrum tímum eftir fæðinguna. — Þetta eru fimm kraftaverk, sagði móðirin, sem er tuttugu og þriggja ára, þegar henni var ekið í hjólastól, til að sjá börnin sín, þar sem þau lágu í súr- efinskössum, merkt Letts I. II. III. IV. og V. Það'voru bleik Jjönd á telpunum, blá á drengnum. Síðdegis þann 15. desember kom John til að heimsækja konu sína til University College Hospital, þar sem liún lá, og beið eftir að fæða börnin, sem henni var sagt að vrðu sjö. Meðal annars kom hann til að velja á þau nöfn, en það varð aldrei timi til þess,

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.