Vikan


Vikan - 06.01.1972, Blaðsíða 17

Vikan - 06.01.1972, Blaðsíða 17
líí'i lians var sýiul lui'fileg lillits- semi. En opinber hneyksli reyndi liann eftir heztn getu að forðast. Engu að siður leið naumast ár frá sjíilagildi því, er ungfrú Sturt hafði hneykslazt á, unz hann var flæktur í slíkl hneyksli að Viktoria drottning var ekki óhrædd um að sjálfum hrezka konungdóminum væri liætt. Áttunda september 1890, að kvöldi, var prinsinn af Vels gestui Arthurs Wilsons, skipaeiganda í Hull, að heimili lians Tranby Croft, nálægt Doncaster. Að sjálfsögðu voru það St. Leger-veðreiðarnar, sem dregið höfðu prinsinn norður í land; Wilson og fjölskyldu hans hafði liann aldrei áður liitt. En Tranhy Croft var heppilegt sem hækistöð fvrir veðreiðarnar, sér- staklega sökum þess að hinn venju- legi gestgjafi prinsins í þessum hluta veraldar átti í kröggum um Hópurinn, sem tók þítt í hinu ógæfusamlega spilahófi í Tranby Croft í Yorkshire. Sir William Gordon-Cumming vitnar fyrir rétt- inum. En í augum almennings var það prins- inn af Vels (sitjandi til vinstri), sem átti a8 svara til saka. þær mundir og var i engri aðstöðu til að skemmta herra sinum. Þetta kvöld að Tranbv Croft spil- aði prinsinn bakkarat að venju. Hann gat ekki séð annað en að allt g'engi eðlilega fyrir sig og liélt bank- ann mestallt kvöldið. Spilamenn- irnir umhverfis borðið voru sjö eða átta. Hver þeirra hafði fvrir framan sig hrúgu af spilapeningum, sem að- skildir voru ftá hinu raunverulega spilasvæði með hvítri línu, sem dregin var í hring á horðinu. Hverju siuni áður en spilin voru gefin ýtti hver spilamaður ákveðn- um fjölda spilapeninga vfir línuna, og var fjöldinn kominn undir þvi hve mikið var lagt undir. Prinsinn, Framhald á bls. 33. i 1. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.