Vikan


Vikan - 06.01.1972, Blaðsíða 7

Vikan - 06.01.1972, Blaðsíða 7
YFIR HUNDRAÐ ÁRA Samanlagður aldur þessara öldunga er 1.573 ár: Clodovea Herrera er 93 ára, Miguel Carpio Mandreta 122 ára, José D. Toledo 140 (hann er elztur) og Léopoldis Picoita er 95 ára. Aftast standa Mandieta syst- urnar, 103 og 93 ára. Miguel Mandreta, sem er 122 ára, er aðalmúsíkant bæjarins. Hann er sá frjósamasti, á fjórtán börn og níutíu barnabörn. Manuel Leon er múrari og hann hefur gamla lagið við múrverkið. Hann er yngstur öldunganna, aðeins 91 árs. 1. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.