Vikan


Vikan - 06.01.1972, Page 7

Vikan - 06.01.1972, Page 7
YFIR HUNDRAÐ ÁRA Samanlagður aldur þessara öldunga er 1.573 ár: Clodovea Herrera er 93 ára, Miguel Carpio Mandreta 122 ára, José D. Toledo 140 (hann er elztur) og Léopoldis Picoita er 95 ára. Aftast standa Mandieta syst- urnar, 103 og 93 ára. Miguel Mandreta, sem er 122 ára, er aðalmúsíkant bæjarins. Hann er sá frjósamasti, á fjórtán börn og níutíu barnabörn. Manuel Leon er múrari og hann hefur gamla lagið við múrverkið. Hann er yngstur öldunganna, aðeins 91 árs. 1. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.