Vikan


Vikan - 06.01.1972, Síða 7

Vikan - 06.01.1972, Síða 7
YFIR HUNDRAÐ ÁRA Samanlagður aldur þessara öldunga er 1.573 ár: Clodovea Herrera er 93 ára, Miguel Carpio Mandreta 122 ára, José D. Toledo 140 (hann er elztur) og Léopoldis Picoita er 95 ára. Aftast standa Mandieta syst- urnar, 103 og 93 ára. Miguel Mandreta, sem er 122 ára, er aðalmúsíkant bæjarins. Hann er sá frjósamasti, á fjórtán börn og níutíu barnabörn. Manuel Leon er múrari og hann hefur gamla lagið við múrverkið. Hann er yngstur öldunganna, aðeins 91 árs. 1. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.