Vikan


Vikan - 14.12.1972, Síða 3

Vikan - 14.12.1972, Síða 3
50. tbl. - 14. desember 1972 - 34. árgangur Er hægt að koma einka- bílnum fyrir kattarnef Umferðin og sívaxandi fjöldi bifreiða á götum stórborganna er eitt af erfiðustu vandamálum nútímans. Sérfræðingar um allan heim glima við það um þessar mundir. Sjá grein á bls. 12. EFNISYFIRLIT GREINAR______________________________bls. Er hægt að koma einkabílnum fyrir kattar- nef? Grein um vandamál umferðar í nú- tímaþjóðfélagi 12 Boxarauppreisnin í Kína 8 Þegar Lusitania fórst, grein byggð á nýjum heimildum um þennan sögulega atburð 20 Þegar Lusitaniu var sökkt Þegar Lusitania fórst, fór reiðialda um Bandaríkin, sem átti þátt í því, að þeir gerðust stríðsaðilar. Nú hefur komið í Ijós, að Lusitania var ekki ein- göngu saklaust farþega- skip, eins og löngum hef- ur verið haldið fram. Sjá bls. 20. Drottningin og hirS- læknirinn Caroline Mathilda, hin fagra systir Georgs III. Bretakonungs, átti ömur- lega daga í framandi landi með konungi Dan- merkur, sem naumast var heill á geðsmunum. I greinaflokkinum um konungleg hneyksli er að þessu sinni sögð saga hennar. Sjá bls. 10. VIÐTÖL „Ég hef alltaf verið óskaplega forvitin", VIKAN heimsækir Elinu Pálmadóttur, blaða- konu 32 „Þetta er byrjunin á því að gamall draumur rætist", rætt við Þorgeir Þorgeirsson, kvik- myndahöfund 28 SÖGUR Þrír útvaldir, smásaga eftir Ellery Queen 16 Cabaret, framhaldssaga gerð eftir spánnýrri kvikmynd, siðari hluti 24 Skuggagil, framhaldssaga, þriðji hluti 38 ÝMISLEGT Jólamaturinn í Eldhúsi Vikunnar. Dröfn H. Farestveit Umsjón: 30 3M, músík með meiru. Umsjón: Sverrisson Edvard 36 KÆRI LESANDI! Jólagetraiiriinni lauk í síðasta blaði, sem var hið stóra og vand- aða jólablað okkar. Lausnirnar eru þegar bgrjaðar að streyma til okkar, en fresturinn rennur út Í8. desembér. Eins og áður verða vinningarnir afhentir fyrir jól. Þeir sem búa utan Reykjavíkur fá þá senda i pósti, en hinir vitja þeirra á skrifstofu Vikunnar. Þetta blað er 60 blaðsíður og fleytifullt af fróðlegu og skemmti- legu efni. Af innlendu efni má benda á viðtöl við Elínu Pálma- dóttur, blaðakonu, og Þorgeir Þorgeirsson, kvikmyndahöf und. Og ekki má gleyma jólamatnum í Eldhúsi Vikunnar, en það er eins og áður Dröfn H. Farestveit, sem sér um hann. Af þýddum greinum vildum við benda á frásögnina af því, þegar Lusitania fórst, og greinina „Er liægt að koma einkabílnum fyrir kattarnef?“ Smásagan er eftir hinn kunna skemmtisagnahöfund, Ellery Queen, og einnig birtum við síð- ari hlutann af sögunni „Cabaret“, sem gerð er eftir vinsælli kvik- mynd með Elsu Minelli í aðal- hlutverki. 1 næsta blaði hefst svo ný, löng framhaldssaga. Það verður síðasta blað fyrir jól. 1 því verða m. a. þrjár jóla- sögur og grein og myndir um töku Brekkukotsannáls í sumar. FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Stjörnuspá 6 Mig dreymdi 7 I fullri alvöru 7 Myndasögur 57 Krossgáta 58 FORSÍPAN_______________________________ Elín Pálmadóttir, blaðakona. Sjá viðtal á bls. 32. (Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson). VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt- hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttir. Útlltf- teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigriður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreiflng. Sfðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 75,00. Áskriftarverð er 750 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1450 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Askriftar- verðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvem- ber, febrúar, mal og ágúst. 50. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.