Vikan


Vikan - 14.12.1972, Side 44

Vikan - 14.12.1972, Side 44
undrunarhljóð þeirra. — Ég er nlutiu og nlu prósent öruggur! Rétt eftir klukkan fjögur um morguninn læddist manneskja nokkur framhjá Atheniu, settist inn I hinn grunaða bíl og barðist um eins og villiköttur til að losna úr hrömmum Velies, sem setið hafði þar fyrir henni. En þaii um- brot voru til einskis. Það var viss persóna, eins og Ellery hafði sagt. , Þegar þeir óku inn til mið- borgarinnar með fangann og hlustuðu á játninguna, var fólk á leið I vinnuna. Þegar þeir höfðu afhent fangann, héldu þeir áfram til sjúkrahússins I bil Ellerys. Og meðan Queen kommissar var að spvriast fvrir um liðan Modestu. spurðist Velie fulltrúi fyrir. — Get- ég virkilega verið svona sljór, Ellery? Ég skil eiginlega ekki . . . — Rólegur, sagði Ellery hug- hreystandi. — Við dyravörðurinn sáum herra Rykfrakka, en þú ekki. Þegar hann smaug út fram- hjá okkur, var eitthvað við hann, sem læsti sig I mig, án þess að ég áttaöi mig samstundis á þvi, hvað það var. Siðar varð mér það ljóst. Hann hafði hneppt tvihneppta frakkanum að sér til vinstri. Það er einmitt það sem konur gera — karlmenn hneppa hægra megin. Þessvegna vissi ég að það var kona, sem hafði dulbúið sig sem karlmann. Hver þá? Van Olde er ekkjumaður, Kid Catt pipár- sveinn. Og hvorugur á föstu. En Jock Shanville er kvæntur, svo að konan hans kom til greina. Eins og hún sagði okkur, þá hlustaði hún á þegar maður hennar'talaði við Modestu i simann og gérði sér þá ljóst, að hún yrði ekki frú Sh.anville öllu lengur. Svo að hún ákvað að gera eitthvað I málinu. Fulltrúinn var ennþá að hrista höfuðið, þegar kommissarinn kom aftur, brosandi. Modesta var að hjarna við — hún myndi hafa þetta af. Og hún hafði svo ekki varð um villst bent á Pauline Shanville sem þá afbrýðissömu norn, sem eyðilagt hafði sloppinn hennar. Svo gengu þeir út að bil Ellerys, dauðþeyttir. A bilinn hafði verið limdur miði. Þeir höfðu lagt á’ sjúkrahússvæði, þar sem bannað var að'leggja bilum. ER HÆGT AÐ KOMA EINKABILNUM . . . Framhald' af bls. 14. kvöldin.Nú ér þróunih i: þá átt að sem flestir búi I útborgum, en vinna ínm i miöbæ, og á þeim timum sem keyrt er I vinnu og úr henni fylla?t göturnar af hrylli-, legu blikkflóði, sem engan endi virðist ætla að taka og stiflast oft og mörgum sinnum svo að lengi ræðst ekki við neitt. Og þétta ástand fer hraðversnandi með hverju ári.>Vestur-Þýzkalandi hefur verið útreikáað, að á sjöunda áratugnum hafi svæðið, sem akvegir þekja I þéttbýlustu hlutum landsins, stækkað um fjórðung, en umferðin hefur á sama tima tvöfaldast. Frankfurter Allgemeine, eitt kunnasta blað Vestur- Þýzkalands, barmaði sér nýlega yfir þvi að „biiaherinn, þessi sannkallaði hvitmauraher, er búinn að breyta hverri einustu borg landsins svo að hún er óþekkjanleg, hversu mörgum og fögrum sögulegum minjum sem hún hefur af að státa”. Og i Stern, samlendu timariti velþekktu, var ekki alls fyrir löngu grein undir fyrirsögninni: ..Billinn er mnrð ingi borganna okkar.” Hans-Jochen Vogel, kom i grein- inni fram með svohljóðandi dómadagsspádóm: ,,Hinn si- vaxandi fjöldi bila og apnarra slikra farartækja gerir það að verkum, að lifið i borgunum verður stöðugt óþægilegra, og það . verður stöðugt dýrára að lifa, stöðugt dýrara að halda heilsu og að, vinna sér inn peninga. Við erum i óða önn aö eyðileggja borgirnar okkar og okkur sjálf.” Nú segir kannski einhver áð þetta sé bezt leyst með þvi að bilaeigendurnir leggi af þessi farartæki sin og noti I staðinn almenningsfarartæki, lestir, sporvagna, strætisvagna, neð- anjarðarbrautir og svo fram vegis. Eh- nú eru marg.ir þaijpig gerðir að þei'r taka heldur á' sig óþjegindin; sem fylgja umférðar stíflum og öðru álíka s’tappi, en að sleppa þeirri sjálfstæðis tilfinningu sem ku fylgja þvi aö aka eigin bil. Samt erú umferðar- erfiðleikarnir orðnir slikir þar sem þéttbýlast er, að álika lengi tekur að ferðast þar um á flunku- nýjum sportbilum nú til dags og fyrir sjötiu árum á hestvagni. Og svo getur hver sem vill reynt að reikna út hvað þessar tafir kosti i benzini, sem brennt er til einskis. tima sem eytt er til einskis, vörum sém koma 'of seint, pósti sem skilað- er of seint. Þýzkur prófessor hefur útreiknað að þetta kosti hans föðurland um tiu miljarða rnarká árlega En. það er margt, sem tengir manneskjuna við bílinn. .Fyrir utan það að hann' er þrátt fyrir allt þægilegt farartæki - þá sjaldan þegar hægt er að komast áfrám á honum fyrir öðrum bllum - þá er hann I augum flestra þaö stöðutákn, sem menn veita sér jafnskjótt og þeir hafa tök og ráð á. Þeim s'em ekur eigin bil . fínnst hann áð jafnaði vaxa við ' þaö, verða merkilegri maður en sá, sem lætur sér nægja a_ð fara með strætisvagni. Auglýsinga- áróður bilaframleiðenda dregur auðvitaþ -,ekki úr þessum sál- 44 VIKAN 50. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.