Vikan


Vikan - 14.12.1972, Qupperneq 49

Vikan - 14.12.1972, Qupperneq 49
eru þau marin meö gaffli eöa núin I gegnum sigti og hrært saman viö stifþeyttan rjómann rétt áöur en ábætirinn er borinn fram SKUGGAGIL ■Pramhald af bls. 41. Höndin, sem min hönd hvildi i, var stör og sterk, en samt hélt hans eins mjúkt um mina hönd sem væri ég einhver brothættur postulinsgripur. Enn gat ég ekki almennilega séö hann. En hann haföi menntamanns rödd, karl- mannlega og valdsmannlega. Hann leiddi mig þangaö sem böggullinn minn lá, tók hann upp og rétti mér hann meö hof- mannlegri hneigingu. Viö gengum svo þögul á þetta fyrsta mót mitt viö foreldra mlna. Ég gat ekki aö mér gert aö brjóta heilann um þennan fylgdarmann minn. En hann fyrir sitt leyti var mjög hugsi og ég braut heilann um ástæöuna til þess. Seinna sagöi hann mér, aö þaö heföi veriö vegna þess, aö hann var enn ab velta þvi fyrir sér, nvort ég væri svikari, sem væri aö reyna aö koma sjálfri mér á framfæri vegna þess, aö ég liktist eitthvaö Noru Burgess. En þetta fengi ég bráölega aö vita. Ég mundi lita foreldra mina augum i fyrsta sinn og ég baö ákaft til guðs, aö þau yröu um- buröarlynd og velviljuð og fyrir- gefningarfús. Rétt eins og hin mamma min, sem haföi innrætt mér allar þessar dygöir. En samt fór kviöi minn vaxandi þvi meir sem viö nálguöumst húsiö. Og það voru ekki fyrst og fremst áhyggjur út af mót- tökunum, sem ég mundi hljóta, heldur var ég gripin skelfingu, rétt eins og þetta stóra hús mundi gleypa mig - aö þaö heföi veriö að biöa þess, öll þessi ár, og einskis annars. Ég skalf svo mikið aö fylgdarmaður minn sleppti á mér hendinni og geröist svo ókurteis aö leggja arminn utan um mig. Ég ætlaði að fara aö finna aö þessu og færa mig frá honum, þegar djúp rödd sagði: - Verið ekki hræddar, þér eruö ekki ein. Ég varö svo hrærö af þessum oröum hans, aö ég var næstum farin að gráta og lofaði hand- leggnum að vera kyrrum utan um mig. öll hræösla var á bak og burt og ég var örugg um sjálfa mig. Mikið eigum viö gott aö geta ekki séö inn I framtlðina, þvi aö heföi ég haft nokkra hugmynd um þaö, sem min beið, efast ég um, aö ég heföi nokkurntima þorað að halda loforðið, sem ég haföi gefiö Ellen Randell. 4. kafli. Hesturinn, sem haföi elt húsbónda sinn þægur, en ég var enn hrædd viö, staðnæmdist loksins til þess aö kroppa græn- gresiö, og ég varö rólegri. Viö komum aö stóru útidyrunum og staönæmdumst viö hvitu.hurðina, þar sem var stór dyrahamar úr látúni, gljáfægöur. Hann lyfti hendi til þess aö berja að dyrum 'en hætti viö þaö og leit á mig. Ég gat enn ekki séö almen- nilega framan i hann, en ég vissi oröiö, aö hann var heldrimaður og var fegin að hafa hann ein- hversstaöar nærri mér. - Ég heiti Lance Devois, sagöi hann. - Eins og ég sagði yður, er ég nágranni og riö hingað oft. Og nú er ég viss um, aö ég geri það ennþá oftar. Þaö er aö segja, ef yður er það ekki ógeöfellt. Ég brosti i myrkrinu, og haföi gaman af þessum áhyggjum hans. - Kæri herra Devois, ég veit ekki einusinni ennþá, hvort ég verö tekin gild. - Þér veröið þaö, fullvissaði hann mig um. Strax þegar ég sá framan I yður, var ég viss um þaö. Svo fór ég aö efast, en aðeins eitt andartak. En nú efast ég ekki lengur. - Þaö er hræðilegt að láta stela frá sér bafni, en einhver- veginn . . . .ég þagnaði þvi ég vildi ekki blanda Ellen Randell inn I samtaliö, en vildi samt láta þennan mann vita, hve dásamleg manneskja hún var og einnig langaði mig til aö segja, aö ég tryöi þvi ekki, aö hún gæti hafa gerzt sek um annað eins og þetta. . . .einhvernveginn hvaö? - Ekkert, sagöi ég. Nema hvaö ég ætla aö veröa þolinmóð viö Burgess rikisstjóra og frúna, og ef þau taka ékki viö mér sem dóttur sinni, ætla ég aö hafa mig á brott, svo aö litið beri á. - Ég efast um að til þess komi, en ef svo færi, skal ég koma yður til borgarinnar. Þar er hér litið gistihús, þar sem þér getið verið i nótt. - Þakka yður fyrir, hr. Devois. En nú ætla ég að fara inn. Hann lyfti dyrahamrinum og lét hann detta og ég gat heyrt glyminn aö innan. Andartaki siöar opnuöust dyrnar og konu i svörtum kjól bar viö ljósið aö innan. Hún var miðaldra, grannvaxin og fölleit. Hún stóö stifbein og athugaði mig, - Ó! sagði hún og það brá fyrir ofurlitilli hlýju i röddinni. - Það eruð þér, hr. Devois. Ég vissi ekki, aö þaö væri von á yöur. - Það var það heldur ekki, svaraöi hann rólega, og hvergi feiminn. Svo leit hann til min og bætti viö: - Þetta er frú Voorn, ráðskonan I Skuggagili. - Sælar, frú Voorn, sagöi ég og óskaöi þess heitast, að ég væri jafn sjálfsörugg og hr. Devois, gagnvart þessari köldu ög ströngu konu. Hún kinkaöi ekki einusinni kolli og færöi sig heldur »ekki úr dyrunum, þar sem hún stóö fyrir okkur. En hr. Devois lét sér hvergi bregða. - Frú Voorn, sagöi hann og það var ekki hægt aö neita þvi, aö hann var töfrandi og um leiö ágengur. - Þessi unga dama er meö mjög áriðandi skilaboö til rikisstjórans og frúarinnar, og viljiö þér þvl lofa okkur aö koma inn? Þegar þér hafiö séö hana viö birtuna, er ég viss um, aö þér sannfærist um að erindi hennar sé mikilvægt. Konan breytti ekki svip en \Jerzlunin SCusturstrœti 6 c§wu 22955

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.