Vikan


Vikan - 14.12.1972, Page 59

Vikan - 14.12.1972, Page 59
— Ertu að fara svona snemma, Samúel? — Ég er nú eiginlega að leita að manni handa konunni minni! — Þetta er ódýrara en að hafa aðstoðarmann! — Kemur ekki til mála, ég fer ekki um borð í skip, sem fer viljandi í kaf! - Þú getur sjálfum þér um kennt, þú hefur ekki stundað öndunaræf ingarnar! Skammastu þín ekkert ? Ekki bara pínulítið? Værir þú áskrifandi að VÍSI biðu nýjustu fréttir þín, strax þegar þú kæmir heim frá vinnu. Fréttir dagsins í dag. VÍSIR fór ekki í press- una í gærkvöldi. Það var enn verið að skrifa hann klukkan að ganga ellefu í morgun. Þess vegna eru ferskustu fréttirnar alltaf í VÍSI. Og hvað með konuna þína? Ekki er hún í strætó á hverjum degi. Ef þú værir áskrifandi, yrði hún búin að lesa VÍSI þegar þú kæmir heim — og þú hefðir allt blaðið bara fyrir þig. Já, hvernig væri það? BVrstur með fréttimar vism AUGLYSINGASTOFA KRIST1NAR j ,5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.