Vikan

Tölublað

Vikan - 24.05.1973, Blaðsíða 2

Vikan - 24.05.1973, Blaðsíða 2
Saab er fjárfesting NÝJUNGAR 1 ÁRGERÐ 1973 SAAB96 öryggi framar öllu • 3 nýir litir, þar af einn í „metaH". • Stálbitar í yfirbyggingu fóðraðir. • Mælaborð hannað fyrir akstursöryggi, • Allir mælar í sjónmáli ökumanns. • Sjálflýsandi vísar á mælum. • Eldtraust áklæði. • Sérbólstruð sæti, öryggisbelti — hnakkpúðar fáanlegir. • Bílstjórasæti rafmagnshitað. SAAB umboðið getur nú boðið • viðskiptavinum sínum betri þjónustu: • • Verkstæðið hefur verið stækkað og endurbætt. • • Varahiutalagerinn er stóraukinn • með stærra geymslurými. • • Sýningarsalur SAAB umboðsins kynnir nýju gerðirnar og tekur bifreiðir viðskiptavina í umboðssölu. BJÖRNSSON A^o. SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Ljósaþurrkur auka akstursöryggið. Halogenljós með H-4 lömpum gefur mun sterkara og hvitara ljós en venjulegir glóðarlampar. Dekk af yfirstærð fyrir íslenzkar aðstæður. SAAB liggur betur á veginum. Allir SAAB eru framhjóladrifnir. — Ég er búinn að reyna allt; höfuðverk, bakverk, gigt og liðagigt, en það hefur engan árangur borið! —• Það var verið að hringja frá umferðarlögreglunni, bíll- inn yðar, Mercedes 600, stend- ur á ólöglegum stað! — Þú verður að hætta að standa á haus, Karen, annars verð ég að segja mömmu þinni að þú missir alltaf pilluna upp úr vasanum!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.