Vikan

Tölublað

Vikan - 24.05.1973, Blaðsíða 31

Vikan - 24.05.1973, Blaðsíða 31
EIN í MYRKRINU Framhald af bls. 12. dáinn. Kannski heldur hún sig hafa miöilshæfileika. Og þá er myrkriö .... Útidyrnar opnuöust og ungfrú Wheeler, sem sat viö borös- endann, en frú Prandell viö hinn, leit viö og fram i ganginn. Hún sneri sér aftur og hvislaöi: — Þarna kemur nú hún ungfrú Dimma! En svo sagöi enginn orö fyrr en hún heyröist ganga upp stigann. Ungfrú Gaines ýtti stólnum sjnum ofurlitiö aftur á bak, og sagöi. — Ég held nú bara .... — . . . .aö þér haföi gleymt vasaklútnum aftur? sagöi hr. Anstruther. Allir viö boröiö hiógu og ungfrú Gaines roönaöi ofurlítiö, en fór samt upp. Þegar hún kom aftur, litu allir á hana og hún kinkaöi kolli. Svo varö andartaks þögn. En áöur en máliö kæmist aftur á dagsskrá, kom hr. Barry inn, og þaö var iila fariö. Gestirnir hennar frú Prandell höföu ekki átt sér neitt dularfullt umræöu- efni árum saman. Þetta var nú á fimmtudag. A föstudag, I fyrra morgunveröar- timanum, leit ungfrú Wheeler yfir boröiö til hr. Anstruthers og sagöi: — Hafiö þér heyrt þaö nýjasta af bankaráninu á þriðju- daginn var? — Nei. Hvaö er það? — Þér munið, að annar glæpa- maðurinn var tekinn fastur strax, en hinn slapp — og meö her- fangið. Nú er taliö, aö kona hafi ekiö strokubilnum. — Virkilega? sagöi hr. Anstruther og brúnirnar lyftust. — Og hafa þeir nokkra lýsingu á þessum kvenmanni? Hr. Barry lagöi frá sér gaffalinn. — Nei, sagöi ungfrú Wheeler, og þaö mátti merkja vonbrigöi i röddinni. — Vitniö, sem þykist hafa séö bflinn leggja af stað, handan viö horniö á bankanum, var oflangt frá. Samt heldur þaö, aö þetta hafi verið ung stúlka. — Virkilega? sagði hr. Anstruther og brá fyrir von i röddinni. — Tveir menn fóru inn i bankann meö byssur, útskýröi ungfrú Wheeler. — Þeir voru með grímur, en hljóta aö hafa sett þær upp I ganginum milli útidyranna og innri dyranna. Annar var meö litla tösku og þeir ógnuöu fólkinu og settu alla seölana úr kassa gjaldkerans I töskuna og sluppu siöan burt — eöa aö minnsta kosti út. Auövitaö var hringt þjófa- bjöllunni um leiö og þeir fóru út. — Og annar var handtekinn strax á staönum? — Ekki alveg á staönum, en lögreglublllinn náöi brátt i mann, sem var þekktur bankaræningi, skammt þar frá og gangandi. Einn lögreglumaöurinn þekkti hann. Hann var meö byssu en haföi losað sig viö grimuna og hann var ekki sá, sem var meö peningatöskuna. Þeir tóku hann auðvitaö fastan og hafa hann enn I haldi, en aðeins vegna þess, aö hann var meö byssu, þvl aö meira geta þeir ekki sannaö á hann, nema þeir geti fundið hinn manninn — eða konuna. — Og þetta vitni? spuröi hr. Anstruther. — Þaö er einhver, sem lögreglan fann næsta dag og man sig hafa séö mann meö litla tösku I hendinni, sem fór inn i bil, sem stóö hinumegin viö horniö á bankanum, rétt eftir að rániö var framiö. Hann segir, aö kona hafi setiö undir stýrinu, en þekkti hvorki hana né manninn. Lög- reglan heldur, aö mennirnir hafi skiliö strax fyrir utan bankann og annar fariö I þessa áttina — sá meö peningatöskuna — og þangaö sem strokubíllinn beið hans. Þeir kalla þennan bil vist strokubil. — Hr. Barry brosti til hennar, og sagði: — Já, þaö er lögreglunnar nafn á honum. Ég held, aö þér hafiö komizt á skakka hillu, ungfrú Wheeler. — Þar skjátlast yöur, hr. Barry. Ég held ég heföi oröiö lélegur lögregluspæjari, ef það er þaö, sem þér eigiö viö. Hr. Barry brosti til hennar og stóö upp. Hann -sagði: — Ég biö yöur afsaka mig, frú Prandell. Og, ungfrú Wheeler, þaö var ekki þetta, sem ég átti viö. Eftir kvöldverö þetta kvöld, sat hr. Barry á forskálatröppunum þangaö til hitt fólkiö var fariö til herbergja sinna, nema hr. Anstruther, sem hafði fariö á bió. Ungfrú Dimmu, kalla þau hana, hugsaöi hann meö sér. Og honum fannst nafnið einkennilega viöeigandi, þó án allrar niörandi merkingar. Ungfrú Dimma meö dökka háriö og svörtu augun. En samt var nú eitthvaö skuggalega dularfullt I sambandi viö allt þetta. Hversvegna sat hún I myrkrinu kvöld eftir kvöld? Þaö var ekki vegna þess aö hún gengi strax til náöa, þvi aö þaö hafði heyrzt til hennar á stjái i herberginu. Var hún aö fela sig? Hr. Barry stóö upp af tröppunum og labbaöi út aö horn- inu og til baka, til þess aö geta séö gluggann hennar án þess aö á þvi bæri. Jú, þaö stóö heima, ljóslaus var hann og tjaldiö dregið niöur. En tjaldiö eitt saman heföi nú átt aö nægja, þar sem glugginn var á annarri hæö. Hann sá kött á labbi um hálf- rokkinn garöinn. Kettir geta séö i myrkri, datt honum i hug. Og hann gat hugsaö til Mary Westerman sem gælukattar, en þaö var bara engin skýring. Hún gæti áreiöanlega ekki séö I myrkri. A laugardainn var ungfrú Gaines I setustofunni og horföi á ungfrú Dimmu ganga út til hádegisveröar, hvar sem það nú kynni að vera. En svo stikaði hún einbeitt fram I eldhús til frú Prandell. — Hún var rétt aö fara út núna. Hér var ekkert nafn nefnt en for- nafniö látiö duga. Frú Prandell leit á klukkuna. — Nú, þaö er næstum komiö hádegi Fer hún ekki alltaf út um þetta leyti? — Jú . . .en . . .Fjarri mér sé aö fara aö gefa I skyn eitthvert snuður, en hefur yöur ekki dottiö i hug aö hún kynni aö vera hættu- leg umhverfi sinu? Hvaö ef hún til dæmis heföi peningana úr banka- ráninu I fórum sinum? — Þaö hefur hún ekki, ungfrú Gaines. Haldiö þér kannski ekki, aö ég hafi — okkur öllum til öryggis — leitaö I herberginu hennar og dótinu við fyrsta tæki- færi — eftir þetta sem hún ungfrú Wheeler var búin aö segja okkur? Ungfrú Gaines teygöi fram álkuna meö eftirvæntingarsvip. — Og hvaö . . . .? — Þar var ekkert nema nokkrir ómerkilegir smáhlutir I töskunni hennar. Það var allt og sumt. En það er nú sama — hún fer á þriöjudaginn kemur, þegar vikan hennar er liöin. Ég þoli ekki svona pukur, ungfrú Gaines. Ég tek ekki við fleiri vikugreiöslum úr hennar hendi. — Því er ég fegin, frú Prandell. Ungfrú Gaines laut fram meö samsærissvip. — Sagöi hann Anstruther yöur nokkuð? Af þessu I gær? 4 — Nei. Hvaö var það? — Nú, þaö vildi bara svo til, að hann fór út héöan, rétt á eftir henni. Svo gekk hann á eftir henni spölkorn. En þá leit hún viö og sá hann, og hagaöi sér þá eins og veriö væri aö elta hana. Hún glápti á hann en hvarf siðan fyrir horn I mesta flýti og var horfin þegar hann kom fyrir horniö. Frú Pradell snuggaöi. — Ég átti alveg von á þvi, sagöi hún. — Nú jæja . . . .eftir næstkomandi þriðjudag .... Þaö var þetta laugardagskvöld, aö hr. Barry sleppti kvöld- matnum slnum til þess aö sitja úti á tröppum, þegar ungfrú Dimma fór út. — Gott kvöld, sagöi hann. —■ Gott er nú veöriö. Þaö var nú ekkert sérlega gott veður, þó rigndi ekki, en himinninn var þungbúinn og svo var molluheitt. Hún brosti beinlinis til hans, en svaraði ekki nema stuttlega og var farin áöur en hann haföi fundið sér eitthvaö til aö segja, eöa spyrja um. Hann horföi á eftir henni eftir götunni og sá, aö hún leit viö einu sinni eða tvisvar. Hann hugsaði: Hér er eitthvaö ekki i lagi . . .hún er hrædd viö eitthvaö. Hún er I einhverri hættu stödd. Á sunnudagskvöld kom Dauðinn i matsöluhúsiö hennar frú Prandell. Hann hringdi dyra- bjöllunni klukkan 8.45. Frú Prandell var einmitt að koma úr eldhúsinu og inn I stofuna þegar hringt var. Hr. Anstruther og hr. Barry voru báðir staönir upp til aö fara til dyra, en hún sagði: — Ég skal fara, og gekk siöan fram hjá þeim. Ungfrú Gaines lagöi frá sér tlmaritiö sitt, til þess aö geta hlustað. Þau heyröu dyrnar opnast og aö frú Prandell sagöi; — Já, og svo sagöi einhver drynjandi rödd: — Ég er William Thorber, borgar- spæjari. Býr nokkur Melissa Carey hérna? Enginn i setustofunni gaf frá sér hljóö. Þau heyröu frú Prandell segja: — Ekki undir þvi nafni, hr. Thorber. En viljiö þér ekki koma inn? — Þakka yöur fyrir, sagði spæjarinn. Hr. Barry ætlaði fram, en frúin og Thorber voru komin áleiöis til stofunnar, svo aö hann settist aftur. Frú Prandell sagði: — Jú, viö höfum hérna reyndar dularfulla dömu — sem okkur grunar, aö gangi undir dulnefni. Viljiö þér ekki segja okkur eitthvaö um þessa . . . .Melissu Carey? Þaö gæti verið hún. Viljiö þér ekki fá yður sæti, hr. Thorber? — Þakka yöur fyrir, frú . . . . — Prandell. — Þakka yður fyrir, frú Prandell. Melissa Carey er rúmlega meöalhá, grönn, dökk- hærö og tuttugu og þriggja ára gömul. — Ungfrú Dimma, andvarpaði ungfrú Gaines. — Alveg vissi ég, frú Prandell, aö . . . . — Dimma? spurði spæjarinn. Var þaö þannig sem hún nefndi sig? — Nei, hr. Thorber, sagöi frúin. — Hún kallar sig Mary Westerman. En við kölluöum hana ungfrú Dimmu afþvl ab hún situr alltaf I myrkrlnu uppi. — Situr I myrkrinu? hváöi spæjarinn. — Ég skil ekki . . . .Hvenær kom hún hingað? — Slödegis á þriðjudaginn var, nokkrum klukkutimum eftir bankarániö. Viljiö þiö ná I hana I sambandi viö það, hr. Thorber? Er hún konan, sem ók stroku- bflnum? Þvl aö auövitaö höfum viö lesið um þetta allt I blöðunum. Hr. Thorber brosti. — Nei, svo slæmt er þaö ekki, frú. Hún vann I bankanum þar sem rániö var Framhald á bls. 34 21. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.