Vikan

Tölublað

Vikan - 24.05.1973, Blaðsíða 3

Vikan - 24.05.1973, Blaðsíða 3
21. tbl. - 24. maí 1973 - 35. árgangur Picasso, augu aldarinnar Hann lék á fiðlu fyrir fagrar konur Hvað varð af Forsyt- unum? Þegar Pablo Picasso lézt í síðasta mónuði féll í valinn sá listmálari, sem mest óhrif hefur haft á myndlist nútímans. Hann er stundum nefndur Ein- stein myndlistarinnar. Sjó grein og myndir af lífi hans og list ó bls. 26. EFNISYFIRLIT GREINAR_____________________________bls. Gift til fimm ára, grein í hinum skemmti- lega greinaflokki um hjúskap um heim allan 8 Hér er alltaf einhver sem hlustar, grein um rauðsokkuhreyfinguna í Danmörku 14 Hann lék á fiðlu fyrir fagrar konur, grein um tónskáldið Jakob Gade 16 Tango Jalouisi er tvi- mælalaust vinsælasta lag í heimi. A. hverri minútu er verið að leika það ein- hvers staðar í heiminum. Allir þekkja þetta töfrandi lag, en færri vita deili ó höfundi þess, Jakob Gade. Sjó grein um hann á bls. 16. Sjónvarpskvikmyndin um Forsyteættina er nú víða sýnd í annað sinn, t. d. í Noregi. Myndin hefur meira að segja verið sýnd í einu lagi í kvikmynda- húsi, og fjöldi manna lagði á sig að sitja í bió í meira en sólarhring. Sjá grein ó bls. 18. Hvað varð af Forsytunum, grein um það sem drifið hefur á daga ieikaranna, síðan þeir léku í hinni frægu sjónvarpsmynd 18 Augu aldarinnar, grein í tilefni af andláti Pablo Picasso 26 VIÐTÖL „Mér fannst ég týnast á þessu stóra sviði", rætt við Eddu Þórarinsdóttur, leikkonu 23 SÖGUP Ein í myrkrinu, smásaga eftir Frederick Brown 12 í leit að sparigrís, framhaldssaga, 12. og síðasti hluti 20 Svartstakkur, framhaldssaga, 5. hluti 32 ÝMISLEGT Vísnaþáttur Vikunnar 11 Matreiðslubók Vikunnar 29 FASTIR ÞÆTTIR KÆRI LESANDI! „Það örlaði ennþá á dagsbirtu fgrir utan litlu Ijósopin, en birt- an náði samt ekja' að lýsa niður á gólfið í liinni daunillu vistar- veru, þar sem fimmtíu konur og börn lágu á trébekkjum undir þunnum ábreiðum. Þetta skip, Drottning lra, var fjórmastrað seylskip, sem hafði siglt frá Queenstown á frlandi fgrir sex vikum. Þeir, sem hávaxnasiir voru, gáiu séð til strandar í New York, ef þeir tglltu sér á tá. ..Joseph Armagh sá lworki né skgnjaði annað en móður sína, sem var að dauða komin. Hann hegrði sáran barnsgrát og vissi, að það var Sean bróðir hans, sem var aðeins sex ára . . .“ Svo segir í upphafi ngrrar framhaldssögu, sem hefst í næsta blaði. frskt blóð heitir hún og segir frá innflgtjendum til Banda- ríkjanna á öldinni sem leið. Þetta er raunsönn saga og spennandi, og það verður enginn svikinn, sem fglgist með henni frá upphafi. Pósturinn 4 Síðan síðast 6 Mig dreymdi 7 Myndasögur 44, 45, 48 Stjörnuspá 47 Krossgáta 46 FORSÍÐAN Edda Þórarinsdóttir, leikkona. Sjá viðtal við hana á bls. 23. Ljósm.: Sigurgeir Sigurjónsson. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt- hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttir. Útlits- teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Olafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Síðumúla 12. Símar: 35320 - 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasöslu kr. 85,00. Áskriftarverð er 850 kr. fyrir 13 tölublöð órsfjórðungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð hólfsórslega. — Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, mal og ágúst. 21. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.