Vikan

Tölublað

Vikan - 24.05.1973, Blaðsíða 51

Vikan - 24.05.1973, Blaðsíða 51
Chicago-flugiö hefst 2. maí. Með því erum við komnir í einni lotu vestur í miðríki Bandaríkjanna, þaðan, sem liggja gagn- vegir til helztu íslendingabyggða í Bandaríkjunum og Kanada og til stórborga svo sem Minneapolis, Los Angeles, San Fran- cisco, Seattle, og Vancouver. Nýtt landnám er hér með hafið í flugi Loftleiða. Stærstu ís- lendingabyggðirnar í Bandaríkjunum og Kanada eru þar með komnar nær islandi. Kaupsýslumenn eiga tíðum erindi til Chicago og hinna stóru iðnaðarborga í næsta nágrenni hennar. Chicago-flug Loftleiða sparar þeim tíma og peninga. Ferðamenn í skemmti- og kynnis- ferðum, sem sjá vilja það, sem helzt einkennir hið daglega líf í Bandaríkjunum, eiga erindi til Miðríkjanna. Far er hin eiginlega Ameríka, segja sumir. Flogið verður fimm sinnum í viku milli islands og Chicago beina leið í allt sumar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.