Vikan

Tölublað

Vikan - 24.05.1973, Blaðsíða 19

Vikan - 24.05.1973, Blaðsíða 19
en þar lék hún Ellsabetu drottningu. I sjónvarpsmyndaflokknum, sem geröur hefur verið eftir sögu Balzacs „Cousine Bette”, leikur hún hlutverk óútreiknanlegrar konu, gjörólikri hinni friösömu Winifred. Þessum myndum hefur veriö tekiö meö kostum og kynjum I Bandarikjunum nú ný- verið. Af leikurunum I Sögu Forsyteættarinnar eru þaö hún og Eric Porter, sem verða talin til þeirra stóru. Bæði leika þau viö Shakespeareleikhúsiö i Stratford, þar sem Margaret er nú ein aöal- leikkonan. Jolyon yngri — styrjaldarmyndir og brúökaupsferö. Kenneth Moore hefur lengi veriö einn afkastamesti kvik- mynda- og sviösleikari Bretlands. Leikur hans i hlutverki Jolyons yngra staðfesti hæfni hans til skapgeröarleiks. Aður lék hann aöallega unga og kærulausa her- menn. Hann var I brezka sjó- hernum á striösárunum svo að hann haföi tækifæri til þess ao kynnast manngeröinni náiö. Kenneth Moore hefur aldrei þurft aö kvarta undan þvi aö hafa ekki nóg fyrir stafni, hvorki áöur en hann lék Jolyon né eftir þaö. Siöan gerö myndaflokksins um Forsyteættina var lokiö hefur hann tekiö þátt I 17 upptökum fyrir sjónvarp og útvarp. Hann hefur leikið þrjú hlutverk I leik- húsi i West End i London, meöal þeirra var aöalhlutverkiö 1 „The Secretary Bird” eftir William Douglas Home, sem er skyldur brezka utanrikisráðherranum. Auk þess hefur hann leikiö stór hlutverk I fjórum kvikmyndum. Tvær þeirra „0, þetta er indælt striö” og „Orustan um Bretland” fjalla um sitt hvora heims- styrjöldina. Nýlega var hann I brúö- kaupsferö i mun hlýrra loftslagi en er I London. á þaö aö hann hefur bætt efna- legan hag minn stórlega, segir O’Connor. — Ég hef gaman af þvi að leika i sjónvarpsmyndaflokkum þvi aö þaö gefur leikurunum tækifæri til þess að gefa persónunum meiri vldd. En ég heföi gjarnan viljaö aö sá frami, sem ég ávann mér' meö „Sögu Forsyteættarinnar” heföi verið svolltiö fyrr á feröinni. O’Connor lék nýlega aöalhlut- verkiö i sjónvarpsmyndaflokki fyrir börn. Þar lék hann gamlan skipstjóra og afa. myndum og myndaflokkum og meöal þeirra er „The Protectors”, sem nú er verið aö sýna I Bretlandi. 1 þessum myndaflokki leikur hún fagur- hæröan njósnara, sem er stööugt á feröinni i hraöskreiöum bilum og einkaflugvélum. Þetta hlutverk er eins ólikt Irene og frekast getur veriö, en hvort breytingin er til batnaðar skal ósagt látiö. Bosinney — ekki sérstaklega spennandi. Ekiö var yfir arkitektinn Bosinney I einum fyrsta þætti myndaflokksins og þar meö var hans hluta að þvi er virtist loftið i myndinni en skuggi hans fylgdi öðrum persónum sögunnar myndina á enda. Bosinney olli ekki miklum breytingum á ferli Johns Bennets, sem lék hlutverk hans. Hann leikur eftir sem áöur sæmileg, ekki sérstaklega spennandi hlutverk I kvik- myndum og sjónvarpsmyndum. Meðal hlutverka, sem hann hefur leyst af hendi er aöalhlutverkiö i sjónvarpsmyndaflokknum „Honey Lane”, en hann gerist aö mestu leyti á götumarkaöi i London. Bennetlék smáhlutverk i myndunum um Hinrik 8. og i fyrra lék hann i kvikmyndinni „10 siöustu dagar Hitlers”. Jolyon eldri — fjárhagslegur ábati. — Ég held aö ég hafi leikið fööur fyrir allan heiminn, sagði Joseph O’Connor einhverju sinni. Og þaö varö hann lika þekktur fyrir utan Stóra-Bretlands. Hann er 54 ára aö aldri en hvorki raupgjarn né viökvæmur. Eins og aörir aöalleikarar I „Sögu Forsyteættarinnar” er hann dauöhræddur um aö Forsyte- einkennin fylgi honum ævilangt og hann veröi um alla framtíö Jolyon eldri. — Þó aö ég heföi þaö ágætt áöur en ég lék Jolyon dreg ég enga dul Irene — stundar- njósnir. Nyree Dawn Porter er ekki sér- staklega ánægö yfir hlutverki Irene i „Sögu Forsyteættarinnar” þó aö þaö hafi gert hana-heims- fræga. — Aöur en ég lék I mynda- flokknum um Forsyteættina, haföi ég nóg að gera sem leikkona. Irene hafði engin áhrif á frama minn. Ég hef að visu fengiö nóg af tilboðum, en ekkert sem er til þess aö stæra sig af. Mig langar til þess aö leika lifandi konu„ heist reglulega vonda manneskju. Hún var einu sinni aö þvi komin aö leggja leiklistina á hilluna og byrja á einhverju alveg * frá grunni — eins og til dæmis hótel- rekstri i Grikklandi. Aöur en hún fór að leika Irene rak hún eigin ballett- t(g látbragðsleikskóla og henni mun hafa komiö til hugar aö taka þar upp þráöinn aö nýju, einkum vegna þess hve vel henni fellur aö starfa meö börnum. Hún hefur samt sem áöur leikiö mörg hlutverk i sjónvarps- 21. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.