Vikan

Tölublað

Vikan - 24.05.1973, Blaðsíða 47

Vikan - 24.05.1973, Blaðsíða 47
21. marz— 20. apríl Þú hefur mikið að gera heima fyrir, en vertu ekki að vorkenna sjálfum þér. Annríkið hefur góð óhrif á þig og þú munt vaxa af þessum verkefnum. Lukkan brosir við þér þessa dagana. Þú verður dálítið órór í vikunni og spenntur vegna ákvörðunar, sem gert er róð fyrir að verði endanlega tekin alveg ó næst- unni. Hún varðar fram- tíð þína, en líklega verðurðu að bíða leng- ur eftir svari. Þú hefur verið kæru- laus að undanförnu og slegið slöku við skyldustörfin. Tíminn hefur flogið áfram, en nú skaltu vinna trassa- skapinn upp. Þú sérð ekki eftir þeim spretti. Krabba- merkið 22. júní— 23. júlí Þú skalt forðast allt, sem kemur þér í upp- nám, sérstaklega fólk, sem fer í taugarnar á þér. Þú þarft að taka afstöðu til áríðandi málefnis, og skalt því reyna að vera fullkom- lega rólegur. Vogar- rnerkið 24. sept,— 23. okt. Einhverjir erfiðleikar verða á vegi þínum og á það við um einka- lífið. Líklega tekur þú hlutina allt of nærri þér. Með svolitilli til- slökun tekst þér að sigrast á erfiðleikun- Ljóns- merkið 24. júlí- 24. ágúst Það verður geysilega annríkt hjá þér f þess- ari viku. Ef allt fer að óskum, muntu njóta þín prýðilega og ná góðum árangri. Sam- bandið við fjölskyld- una verður ánægju- legt. Meyjar- merkið 24. ágúst— 23. sept. $ Vikan verður gleðirfk. Þú munt umgangast kunningja þína óvenju mikið, og þeir munu ekki sízt gera tilveruna svona skemmtilega. Hafðu ekki áhyggjur af peningamálunum. Þau bjargast eins og venjulega. Dreka- merkið 24. okt,- 22. nóv. Þú hefur verið mis- lyndur að undanförnu og ekki fjarri lagi, að einhver kími í laumi að skapbrigðum þín- um. Þú skalt ekki taka neinar stórar ákvarð- anir varðandi framtíð- ina á næstunni. Bogmanns- merkið 23. nóv,— 21. des. Einhver hefur í hyggju að gabba þig. Þú skalt samt ekki ótt- ast neitt, því að lík- lega berðu gæfu til að smjúga úr klóm svikar- anna, án þess að þeir hafi nokkurt minnsta gagn af. Það verður mikið að gera þessa vikuna, sem tekur á taugarnar, en þú stendur þig með stakri prýði og verður reynslunni ríkari. Á þriðjudaginn muntu fá heimsókn persónu, sem þú hefur lengi þráð að sjá. Vatnsbera- merkið 21. jan.— 19. feb. Leggðu ekki út í nein ævintýri, sem út- heimta fjármuni þína. Hafðu hægt um þig, því að það er ekki líklegt að fyrirætlanir þínar nái fram að ganga. Kannski rætast draumarnir þó síðar. Fiska- merkið 20. feb— 20. marz Þú færð uppfylling óska þinna. Næstu dagar einkennast af ást og sterkri útrás til- finninganna. Uppfyll- ing óska þinna stend- ur í sambandi við hitt kynið. Vikulokin verða sérlega skemmtileg. BIBLÍAN RIT HENNAR í MYNDUM OG TEXTA FALLEG MYNDABÖK I ALÞJÖÐAÚTGÁFU FÆST HJÁ NÆSTA BÖKSALA HIL.MIR HF. Síöumúla 12 - Sími 35320 21. TBL. VIKAN 47

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.