Vikan

Tölublað

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 19

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 19
Hvers vegna reri Guðmundur til fiskjar, einmitt þegar aðrir voru að koma að? Hvernig stóð á I jósunum? Var eitthvað dularfullt við útvarpið hans Öla? Hvernig stóð á f lúgvélinni, sem kom út úr myrkrinu? Margar spurningar vakna við lestur þessarar unglinga- bókar. Hún fjallar um eiturlyfjasmygl til íslands. Nikka og Rikka er boðið austur á f irði, þar sem þeir lenda í kasti við smyglara. I þeirri viðureign tekst þeim að nota leynilögregluhæfileika sina. Einar Logi, höfundur bókarinnar, er tónlistarkennari. Hann hefur séð um barnatima útvarpsog samið sögur fyrir barnablöð og til lestrar i Morgunstund barnanna. HILMISBOK ER VÖNDUÐ BÓK Enn ein UlalMk frá Eilmi

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.