Vikan

Tölublað

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 35

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 35
MYNDIR Í ELDINUM framhald af bls 30 En hvaö um hitt? Ballantyne beit á jaxlinn. — beir hlógu bara aö mér, játaöi hann. En umhugsunin um þaö stendur mér nú samt fyrir svefni. Macrim'mon fór aftur til Serenu. bau fundu beyglaöan og naumast gangfæran bil á verk- stæöi i borginni, og voru svo næstu tvo dagana á feröalagi um eyjuna. Einn dag um hádegiö staö- næmdist Macrimmon, aö béiöni Serenu, i skugganum af stóru tré, uppi á skaröinú. Fyrir neöan lágu litlu húsin i Havredieu og skipiö eins og barnaleikfang i höfninni og svo sást langa strandlengjan, sem hvitir öldufaldarnir skullu á. Macrimmon var önnum kafinn aö taka upp úr nestiskörfunni. Hann svaraöi, eins og viöutan þegar Serena spuröi hann, hvert grasigróni stigurinn lægi, sem hvarf inn I þéttan skóginn. Stúlk- an haföi veriö horf in stundarkorn, áöur hann.hann saknáöi hennar. Hann stökk út úr bilnum og hljóp eftir stignum. Serena stóö uppi á hrörlegum grjótvegg, sem haföi einhvern tima veriö hluti af garöhjalla. Frarnmi fyrir henni var opiö svæöi, sem hallaöi niöur — til annarrar handar voru svertar rústir úr múrsteini og timbri, en hér og þar sást marmarasúla eöa risastór bjálki úr rauöaviöi, snú- inn og klofinn eins og eftir elds- voöa. Á þessu svæöi voru vatns- veituskuröir, stiflaöir af ýmsum gróöri og lengst i burtu lá stytta á hliöinni I slýgrónum polli, sem einhvern tima haföi veriö skraut- tjörn. Einhver padda lét til sin heyra i hallarrústunum og eitt- hvaö þurrt og skeljaö hreyföist viö fætur þeirra og skauzt svo inn i runnana. Aö þessu frátöldu rikti þarna dauöaþögn i ofsahitanum á þess- um eyöilega staö. Macrimmon snerti öxl stúlk- unnar og fann, aö hún kipptist snöggt viö. — Komdu héöan, sagöi hann, hægt. — betta er ekki heppilegur staöur. Hún hiýddi og skalf þegar hann leiddi hana aftur aö bilnum. A leiöinni aftur til Havredieu, sagöi hann henni frá þeim timum fyrir hálfri annarri öld, þegar ný- lendubúar höföu veriö heimskir og þrælarnir hungraöir, þangaö til loksins hatriö var komiö á há- mark og öreigarnir geröu upp- reisn og spilltu búgöröunum, drápu þrælaeigendurna og kveiktu i höllunum þeirra. baö var fullt af svona rústum i Pierr- on des Isles og hryllingurinn eftir atburöi þeirrar nætur var enn ó- gleymdur. Serena kinkaöi kolli. — Ég fann þetta alveg á mér, sagöi hún blátt áfram. — Allt þetta hatur og von- leysi. betta er ekki hamingjusöm eyja, þótt hún sé falleg á yfirborö- inu. — Hún er gömul og fátæk, huggaöi hann hana. — Hugir fólksins hérna leita til baka til hluta, sem væri betur gleymdir. Og þá var hann kominn aö vandræöunum meö Etienne Soubirail. begar hann kom um borö, hitti hann Ballantyne, sem var aö rif- ast um þetta sama viö Hans Wett- erling, þýzka lækninn, sem var sjálfskipaöur til þess vanþakk- láta starfs aö sjá um heiisufar manna i Havredieu. begar Mac- rimmon kom inn i káetuna, hvæsti Ballantyne framan i lækn- inn: — Celeste Soubirail er mér ó- viökomandi. baö er yöar aö sjá um þá, sem veikir eru. Læknirinn, sem var ofsareiöur, sló digru handleggjunum út i loft- iö og öskraöi á móti: — Ég er að segja yöur, aö hún er ekkert veik, skipstjóri. Hún er að visu þung- lynd en ekkert veik. Og hún hefur ekkert fyrir sig aö ieggja. — Soubirail er i yðar brauði og hann er horfinn. Konan er alveg i vandræðum og ég hef of mikið aö gera til þess að geta séð um hana. Hún segir manninn sinn hafa lof- aö, aö útvega henni far á skipinu yðar, en nú viljiö þér ekki taka viö henni. Nú bólgnaöi hann aftur út af reiði Ag sneri sér aö Ballan- tyne. — Hvers vegna eruö þér aö koma mér i þessi vandræði? æpti hann. Allt I einu sneri Ballantyne al- veg viö blaöinu. — betta er of- mikill hiti til aö rifast i, læknir, sagöi hann vingjarnlega og stakk viskiglasi I hond Wetterlings. — Ég ætlaði aö fara að segja, aö hann Macrimmon hérna — stýri- maöurinn minn — muni fara i land meö yöur og tala viö döm- una. Wetterling lagaöi gullgleraug- un á nefinu, sló saman hælum og hneigöi sig stiröbusalega. Svo dró hann djúpt andann og andaði siö- an frá sér aftur. — Lieber Gott! Electrolux 47. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.