Vikan - 22.11.1973, Qupperneq 45
— Þú lltur ekki vel út. Hann
hallaði sér upp aö vaskaborðinu
og horfði á hana, hallandi undir
flatt, hrokafullur og háskalegur.
— Það hefur verið svo óskap-
lega heitt hérna inni i dag, loft-
kælingin er ekki I lagi. Og svo er
það þessi spenna, sem gengur svo
nærri mér, bætti hún við.
— Reynslutlminn er liöinn,
Laurel.
— Ætlar þU að reka mig I
burtu?
— Ég hélt nU reyndar, að þU
værir bUin að koma þér i burtu.
Hélt aö þU værir komin til þins
heima, til vinanna uppi I fjöllun-
um.... nU, þegar þér er oröið ljóst,
að ég býð þér alls ekki upp á
lúxuslif, eins og þU hefir liklega
bUizt viö.
— Þaö var nU aöeins saga sem
ég fann upp, til að segja viö yfir-
heyrsluna. Janet gaf mér þá hug-
mynd.
HUn varð, umfram allt, að vera
róleg. En hún gat ekki aö þvi gert,
að ósjálfrátt færöi hUn sig frá
honum.
— Hver var maðurinn, sem þU
bjóst með þar. Laurel? Var það
Evan Boucher, eða var það þessi
Harley?
— Hvernig getur þU verið
svona viss um, að það hafi verið
einhver maður? NU fannst henni
hávaöinn I herberginu vera að
æra sig: kæliskápurinn urraði og
andardráttur þeirra beggja var
ákafur, það var sem þytur fyrir
eyrum hennar. — ÞU ættir heldur
aö hjálpa mér til að muna, þar
sem þU ert svona forvitinn! En þU
vilt ekki hjálpa mér, þU vilt aö ég
veröi geggjuð, þU vilt hrekja mig
frá þér.
HUn var allt i ?inu komin i hálf-
gerða klemmu milli Michaels og
kæliskápsins og reyndi að
smeygja sér fram hjá honum, en
hann þreif I hönd hennar og kippti
henni harkalega aö sér.
— ÞU ert hrædd við mig.
— Já, ég er hrædd við þig. Ég
þekki þig ekki.... skiluröu það
ekki ennþá?
Ó, ég man ekki neitt!
Hann teygöi sig yfir hana og
setti frá sér glasið á kæliskápinn.
Svo strauk hann meö hendinni
niöur vanga hennar og háls. Þetta
var samt ekki gæla.
— ÞU manst þá ekkert frá sam-
vistum okkar?
— Nei!
— Ertu þá um kyrrt hérna,
vegna þess að Jimmy erfir öll
þessi auðæfi?
— Nei! En ég þarfnast Jimmy.
Hann er lika sonur minn.
— ÞU vilt fá Jimmy. Er það
ekki eitthvað annaö á bak viö
það?
HUn ætlaði að berja hann meö
krepptum hnefanum, þvinga
hann til aö hlusta alvarlega á sig,
fá hann til að skilja ótta sinn,
þennan hræðilega ótta, þegar
minnið er horfiö: láta hann skilja
ofboðiö, sem gat gripið hana, þeg-
ar hUn gat ekkert munaö og
hvergi fundiö fótfestu....
Rétt I þvi, aö henni varð ljóst,
að hUn gat ekki komizt undan, að
hann myndi þvinga hana upp aö
RIT HENNAR í MYNDUM OG TEXTA
FALLEG MYNDABÖK í ALÞJÓÐAÚTGÁFU
FÆST HJÁ NÆSTA BÖKSALA
HILMIR HF.
SÍSumúla 12 - Sfmi 35320
skápnum, vék hann sér til hliöar,
greip I hárið á henni og ætlaði að
teyma hana inn i sitt eigið her-
bergi.
— Við skulum sjá, hvort ég get
ekki komið þér til að muna eitt-
hvað!
Laurel bæði lét undan og
streittist á móti.
Henni fannst hun ætla að kafna
undan likamsþunga hans, en svo
gleymdi hUn öllu.
Það var ekkert rómantiskt við
þetta, engir töfrar, en skyndilega
ekkert til hindrunar milli þeirra.
Þetta var aðeins hljóðlát ástriðu-
þrungin barátta, i þessu kæfandi
heita herbergi, i rUmi, sem aðeins
var ætlaö einum. Þegar hUn fann
að hann var að ná yfirtökunum,
beit hUn hann. Og hUn fann til
sviða, þegar hann sló hana utan
undir.
Nú missi ég meðvitund.En með
armana um háls hans, dró hUn
hann fastar að sér, varir hennar
leituðu að vörum hans og héldu
þeim föstum og hUn naut atlota
hans.
Svo, þegar þessu var lokiö, fann
hUn aðeins til smánar, vegna
þess, aö hUn hafði látiö svo auð-
veldlega undan honum. Hún
vaknaði við aö Jimmy talaöi upp
Ur svefni, henni var ofsalega heitt
og annar handleggurinn var dof-
inn. HUn lá meö höfuðið á-öxl
Michaels og hann lá á bakinu og
sneri andlitinu aö henni. HUn
smeygði sér varlega Ut Ur rUm-
inu. Michael bærði ekki á sér.
Þegar hUn var bUin að koma sér I
einhver föt, fór hUn inn til
Jimmys, en leit um öxl i dyra-
gættinni og virti Michael fyrir
sér, einu sinni ennþá.
HUn hefði átt að hata hann fyrir
þetta, en það gerði hUn ekki. 1
stað þess fannst henni hún ekki
vera eins einmana lengur. Vertu
ekki svona heimsk, hann ber eng-
ar tilfinningar til þín! Þetta var
ekki annaö en nauðgun! En hún
haföi barizt á móti, en ekki nógu
mikiö, aðeins nógu mikið, til að
æsa hann ennþá meira. ÞU vissir
hvaö þú varst að gera, en þetta
skiptir hann ekki nokkru máli.
HUn leit á sjálfa sig, þar sem hún
speglaðist i glerinu i eldhúsglugg-
anum og hún sá óljóst að annað
augaö var bólgið. Skyldi verða
barn úr þessu?
Næsta dag fékk hún bréf. Kæra
Laurel Jean, stóð efst. ÞU hefir
mátt biöa lengi eftir svari, en ég
vissi eiginlega ekki hvað ég átti
að skrifa. Og ég hefi hugsað svo
mikið um það, hvar okkur hefir
orðið eitthvað á, að þU skyldir
taka til þessara örþrifaráða. Ég
hefi verið svo óróleg, vissi ekkert
hvernig þér leið. En pabbi sagöi,
að þú myndir eflaust bjarga þér
sjálf. Elskan min, ég ætti
kannski að byrja á þvi, að segja
þér eitthvað frá föður þinum. ÞU
varst alltaf svo elskuleg telpa,
góð og' kyrrlát og við vorum svo
hreykin af þér. En svo varð hann
svo vonsvikinn, þegar þú hættir
starfi þinu, til að gifta þig. Micha;-
el var lika kaþólikki, og honum
fannst það óbærilegt. Þegar þú
svo hljópst i burtu frá litla
drengnum þinum, varð það drop-
inn, sem fyllti bikarinn. En ég
held samt, að hann heföi nú með
timanum getað viöurkennt
Michael. Einn daginn kom ég að
honum', þar sem hann sat með
myndina af Jimmy. Hann sagði
ekki neitt, en hann reif hana að
minnsta kosti ekki i sundur.
Þakka þér fyrir myndirnar,
sem þú sendir mér. Mér finnst þú
vera þreytuleg og mögur, en
Jimmy er dásamlegur og stór
eftir aldri. Ég bið til guös á hverju
kvöldi, um aö pabbi þinn láti loks-
ins undan, svo ég geti farið til að
heimsækja þig.
Nú er blómin fölnuð i garöinum,
en hann hefir verið óvenjulega
fallegur i sumar. Kenny frændi
þinn á aö taka viö stöðu pabba
þins, þegar hann kemst á eftir-
laun. Berta frænka þin biður kær-
lega að heilsa. Viltu nú ekki vera
svo góö, að skrifa mér fljótt aftur
47. TBL. VIKAN 45