Vikan


Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 10

Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 10
10 VIKAN 34. TBL. Dósturinn Forvitin um popp Kæri Póstur! Mig langar til aö spyrja, eba fá upplýsingar um, hvert hægt sé aö skrifa (eöa snúa sér) til þess aö geta fengiö upplýsingar um ýms- ar hljómsveitir (eöa popp) Þaö er talaö um hljómsveitir og sagt frá þeim i Popphorninu (hef ekki tekiö eftiröörum þáttum i útvarp- ínu, sem gefa slíkar upplýsingar, þó helst ,,Tiu á toppnum’O.En oft er þaö svo, aö mann langar til aö vita meira um umtalaöa hljóm- sveit (eöa eitthvaö viövikjandi poppinu), en veit svo ekkert,hvert á aö leita. Geturöu nokkuö hjálpaö? Og um leiö datt mér i hug hvort þú gætir nokkuö lesiö úr skriftinni fyrir mig? Fyrirfram þakkir. Gunna 13. S-G Flest dagblööin, svo og einnig Vikan, eru meö fasta poppþætti, þar sem kynntar eru ýmsar hljómsveitir og einstakiingar inn- an þeirra. En ef þú vilt fá upplýs- ingar um eitthvaö sérstakt úr poppheiminum, skaltu skrifa til Edvards Sverrissonar, sem sér um poppþáttinn fyrir Vikuna. Skriftin er skýr, ber vott um sterka skapgerö, bliölyndi og jafnframt sjálfstraust. Iþróttakennaraskólinn Sæll! Getur þú frætt mig um Iþrótta- kennaraskóla Islands, t.d. hve langan tíma tekur aö komast þar inn, inntökuskilyröi, námsefni og réttindi og bara allar þær upp- lýsingar sem frekast má. Aö benda mér á gamlar Vikur eöa simanúmer er alveg þaö sama fyrir mig og aö henda bréfinu, þvi aö þvi hefi ég ekki aögang, fæ bara nýjar Vikur. Hvaö lestu úr skriftinni. Bless! Flakkarinn. Skilyröi fyrir inngöngu i tþróttakennaraskóiann eru þau aö ncmandinn áe oröinn 18 ára, hafi stúdentspróf, almennt kennarapróf eöa próf úr fram- haldsdeiidum gagnfræöaskól- anna. Námiö er 2ja vetra og 1 sumars nám og eru nýir nemendur teknir inn á 2 ja ára fresti. Nánari upp- lýsingar gefur skólastjórinn, Arni Guömundsson, tþróttakennara- skóia tslands, Laugarvatni, Arnessyslu. Ég ráölegg þér aö skrifa hon- um, þvi hann getur gefiö þér betri upplýsingar um námsefni o.fl. sem þú spyrö um. Skriftin er áferöarfalleg, þú ert athafnasöm og gædd sjálfs- trausti. Þér hættir til van- stillingar, ef aörir fylgjast ekki meö þér. Svo til Búbbúlinu 1. Ljón og tvlburi geta oröiö prýöisvinir. En stjörnurnar telja vafasamt fyrir merkin aö fara út i nánara samband, t.d. hjónaband, þar sem bæöi eru skapmikil, og hætta á árekstrum. 2. Ljón og krabbi eiga aö geta átt gott vináttusamband, og einnig ætti ástarsamband þeirra aö veröa ágætt. 3. Ljón og vatnsberi eiga aö geta oröiö prýöisvinir, en of náin kynni gætu oröiö varhugaverö. 4. Ljón og meyja eru likleg til aö bindast ævilöngum vináttu- böndum, en nánari kynni eru talin fremur varhugaverö. 5. Ljón og dreki eru bæöi skap- mikil, en miklar andstæöur, og þessvegna mun vera hætta á árekstrum þeirra f milli. Skriftin mætti vera betri. Ofsalega hrifin Elsku Póstur! Ég er ofsalega hrifin af strák, sem önnur stelpa er líka aö reyna viö, og hann er lika hrifinn af henni. Hvaö á ég aö gera til þess aö krækja í hann? Hvernig eiga nautiö og drekinn saman? Hvaö helduröu aö ég sé gömul? P.s. Og ég vil enga útúrsnúninga. Nei væna min, enga útúrsnún- inga. Beittu þá öllum þinum kvenlegu klækjum og notaöu brjóstvitiö til aö krækja I gæjann. E.t.v. svarar sú barátta ekki kostnaöi, en þú getur samt reynt. Samband nauts og dreka er oft stormasamt og slitandi, en getur einnig veriö ágætt, á milli hryöja. Skriftin er læsileg, ber vott um athafnasemi og sjálfstraust. Staf- »4 setningin er rétt aö mestu, en geröu þér ljóst aö piltur er hrifinn og stúlkan er hrifin. Liklega ertu 15 ára. Hann drekkur og reykir Kæri Póstur! Mig langar aö leita til þin einu sinni meö nokkrar spurningar. Þaö er vandamál meö stráka og fleira. Þaö er þannig, aö ég var einu sinni meö strák, svona mánuö, og svo vildi hann ekkert meö mig hafa. Þetta var i fyrra, en núna er hann hálfgert aö gefa mér undir fótinn. Hann talar alltaf viö mig, þegar ég sé hann, og býöur mér upp á böllum. Hann drekkur og reykir, en ég sé svo ofsalega mikiö viö hann. Hvernig á ég aö gleyma honum, eöa hvernig á ég aö geta náö I hann. Hvaöa getnaöarvörn er best aö nota i fyrsta skiptiö? Hvernig eiga drekamerkiö (strákur) og nautsmerkiö (stelpa) saman? En vatnsbera- ^ Soffa. >

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.