Vikan


Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 27

Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 27
Eftir hálft ár reiddust þau hvort öðru heiftarlega. Og Grayson borgaði umyröalaust fargjaldið til San Francisco fyrir Lauru. Seinna lét hún svo ummælt um hjónaband sitt ög Graysons: „Hann kom drukkinn heim á hverju kvöldi, skaut úr byssu sinni gegnum höfðagaflinn á rúminu mlnu og hló. Svo fór hann út I garðinn og skaut hænurnar — stundum fimmtán i einu”. Á þessum árum fóru allar ógift- ar konur, sem það gátu, til vest- urstrandarinnar. Þær komu frá Boston, New York, Philadelphiu og New Orleans vestur i gull- garfarbotgirnar á vestur- ströndinni, þar sem þær gátu frekar valið úr mönnum. Haustið 1855 voru Laura og móðir hennar komnar til San Francisco. Og það voru ekki kom- in jól, þegar Laura var búin að krækja sér i nýjan mann. Um til- hugalifið fara litlar sögur, en maðurinn var William Fair, einn þekktasti málafærslumaður I Kaliforniu. Laura ól honum dótt- ur og geröi hann æran, áður en fimm ár voru liöin frá brúðkaup- inu. Þann 4. maí 1860 var Fair á gangi I Washington Street I San Francisco ásamt vini sínum lækninum Murphy, sem sagði slð- ar svo frá „Fair var I miklu upp- námi. Hann kallaöi upp yfir sig: Konan mln er mér ótrú! Hún er djöful- leg! Svo tók hann byssu upp úr vasa slnum og skaut kúlu gegnum höfuðiö á sér”. Laura erfði dálag- lega fúlgu. Hún var orðin tuttugu og fimm ára og fór nú ásamt móður sinni, sem aldrei vék frá henni og Catherine litlu til Virg- inia City. Þar opnaði hún gistihús og matsölustað og lék flna ekkju frá Suðurrikjunum og gestirnir lutu henni. Virginia City var villt borg og synti I gulli. Ibúarnir voru aðeins 10.000, en þar voru átta hótel, niu veitingahús, þrjátlu og átta barir og þrjátiu og sjö námur. Silfur- málmurinn var fluttur til hafn- anna I Kaliforníu og þaðan komu vagnarnir hlaðnir viský, bjór, timbri, vélarhlutum, manséttu- hnöppum, klæðnaöi, kaviar og kampavlnl I borgarastyrjöldinni kostuðu silfurnámurnar i Virg- inia City heri Norðurrikjaraanna. í miöju borgarastriðinu lét Laura til sln taka. I hóteli hennar rak Dale nokkur tízkuverzlun og þann 4. júll 1863 vildi hann halda upp á daginn meö þvi að draga Norðurríkjafánann að húni. Laura var ekki á þvi að flagga meö Norðurríkjamönnum og hugðist skera á flagglínuna með hnifi. Dale reyndi að hindra hana, en þá stakk hún hann I handlegg- inn með hnífnum. Elskhuginn flýði frá Virginia City. „Ég skrámaði hann bara smá- vegis”, sagði Laura fyrir réttin- um. En Dale var reyndar meö stórt sár á handleggnum. Verj- andi Lauru var Alexander Critt- enden og hann sagði það óhugs- andi, að virðuleg kona frá New Orleans, ekkja virts málafærslu- manns i San Francisco og nú bú- sett I Virginia City beitti hnifi sem vopni. Dale hefði hlaupið fyrir hnlfinn hjá henni og Laura var sýknuð af árásarkærunni. Hins vegar var Dale dæmdur I 75 dollara sekt fyrir „rangar á- kærur og illkvitnislega mann- orösárás á virðulega konu”. Og Laura varö ástkona Crittenden, sem hafði varið mál hennar með svo frábærum árangri. Laura leit svo á, að Crittenden yrði góöur maki. Hann var mála- færslumaður og átti auk þess hluta hótels I borginni. Hann var bróöursonur Johns Crittenden öldungadeildarþingmanns I Washington. Crittenden var 52 ára að aldri og átti konu og börn. Laura lagöi hart að honum að Alexander Crittenden var ásamt konu sinni á leiö yfir San Fran- ciscoflóa á ferjunni, þegar Laura skaut hann til bana, þvl að hann vildi ekki skilja við konu sina og giftast henni. Réttarhöldin yfir Lauru hófust I marz 1871. J8g p >n gB ■ tmá ■ HK / m /- jS / .'áBf ; kona hans kaémi heim morguninn eftir. Kvöldið eftir fór Crittenden með ferjunni yfir flóann til Oak- land til þess að taka á móti konu sinni, sem þangað kom með lest- inni. Hjónin gengu frá brautar- stöðinni niður að ferjunni. Daginn eftir segir Alta Cali- fornia svo frá: „Um leið og skipið lagði frá, gekk svartklædd kona i veg fyrir hjónin, dró upp skamm- byssu og hrópaði: Þú hefur rúið sem óð væri. Þannig endaði ásta- sambandiö, sem öllum i San Francisco var kunnugt um”. í marz 1871 var Laura fyrir rétti, vinstra megin við hana stóð móðir hennar og hægra megin dóttir hennar Catherine, sem þá var orðin þrettán ára. Þann 20. april var Laura dæmd til dauöa og dómurinn var staöfestur I yfir- rétti þann 28. júli. Þá gripu kon- urnar til sinna ráða. Fyrsta sterka kvenréttinda- til handa Lauru. „Karlmenn hafa I hroka slnum ýtt Lauru Fair til hliðar sem réttlausri veru, eftir aö þeir hafa notið holdlegs unaöar I faðmi hennar”. Tveir meðlimir kvenréttinda- klúbbsins, þær frú Stanton og frú Anthony, tóku Catherine litlu með sér i heimsókn I fangelsið til Lauru. A eftir sögðu konurnar frá þvi i blöðunum, að þegar Cather- ine sá hina dauðadæmdu móður slna, hafi hún hrópað: „Mamma, hefði ekki gefiö sig fram fyrr. „Hún var dauðadæmd, svo að ég taldi óþarft að bæta þessu við fyrri ákærur á hendur henni”. Kvenréttindaklúbburinn veitt- ist hart að Oliver Frank og sagði þessi vera siöustu örþrifaráð karlmannanna til þess að missa ekki kúgunaraöstöðu sina yfir konum. Rétturinn taldi framburð Franks vera imyndun eina. Og Laura sneri heim 1 húsið fagra við flóann og þangað fylgdi banka, haföi fjölmennt þjónustu- liö og einkaekil. Hún skildi ekki hvernig á þvi stóð, að Crittenden vildi ekki kvænast henni. Slöla sumars áriö 1870 fór frú Crittenden I heimsókn til ættingja sinna I Washington. Laura bauö grasekklinum I heimsókn I flna húsið sitt og hann þáði boöið. Þann þriðja nóvember gisti hann hjá henni I slöasta sinn. Þau drukku kampavln saman og Crittenden sagði, að nú væri sam- bandi þeirra endanlega lokið og skilja við konu sina, en hann vék sér undan þvi. Þá hótaöi hún hon- um þvi, að hún skyldi gera honum mikinn óleik. Crittenden óttaöist, aö hún myndi á einhvern hátt veikja traust á honum sem mála- færslumanni og flýði skelkaöur frá Virginia City og hélt til San Francisco, þar sem hann þóttist öruggur næstu þrjú árin. Hann bjó við Ellis Street, en skrifstofa hans var á horninu á Taylor Street. Og Crittenden naut lifsins I borginni i fylgd með hverri konunni á fætur annarri og vandséö var, hver fylgdarkvenna hans var fegurst. En þá skaut Laura upp kollinum. Hún gat ekki hætt að hugsa um Crittenden. Hún varö ástkona hans I þrjá mánuöi. En Adam var ekki lengi I Paradls og Crittenden tók aftur að óttast, að samband hans við Lauru gæti haft hinar verstu af- leiðingar fyrir hann á viðskipta- sviðinu. Hann gerði henni þvl ljóst, aö hann kærði sig ekkert um frekara samband þeirra. En Laura var ekki á þvl að láta hann fleygja sér eins og hverri annarri druslu. Hún stakk skammbyssu I töskuna sina og beið hans á horn- inu á Ellis Street. Þegar Crittend- en kom fyrir hornið, skaut hún á hann, en hæföi ekki. En Crittendr enfjölskyldan þaggaði hneykslið niöur. Arið 1869 hélt Crittenden, aö hann væri laus viö Lauru, þvl að þá giftist hún Jesse Snyder I San Francisco. En hún skildi við hann aftur eftir fjórar vikur. Hún sagöi, að herra Snyder hefði mis- boðiö sér og kallaöi sig frú Fair á nýjan leik. Hún keypti sér snoturt hús með útsýni yfir SanFrancisco flóann. Hún átti 70.000 dollara 1 hérna kemur litli sólargeislinn þinn!” Þessi setning hafði mikil áhrif. Frú Woodhull, forseta- frambjóöandi, hvatti allar banda- rlskar konur til þess að taka þátt i baráttunni fyrir Lauru. Ritstjór- inn Emily Pitt Stevens skipulagði mótmælagöngu gegnum San Francisco og hrópaði: „Bjargið systur okkar frá gálganum!” Kaliforniskum réttaryfirvöldum hætti að lltast á blikuna. Dóms- oröið var ógilt og ákveðiö var að setja nýjan rétt yfir Lauru. Þann 24. september var Laura sýknuð. „Hún drýgði verknaöinn i tilfinningalegu uppnámi og vissi ekki hvaö hún gerði”, var sagt i ályktun kviðdómsins. Eftir sýknunina gaf þjónn nokkur sig fram. Hann hét Oliver Frank og sagöi, að Lauru mætti ekki láta lausa, þvi að hún væri af hinu illa. Hann hafði fært henni matinn I klefa hennar daglega og á hverjum degi bauð Laura hon- um peninga, ef hann vildi færa Dwinnell lögmanni eitraða lag- köku, en hann hafði kveðið upp dauöadóminn yfir henni. Þjónninn var spurður þvi hann henni friður hópur fagnandi kvenna. Heima beiö gamla frú Hunt, móðir hennar. t austurhluta Bandarikjanna voru menn ekki eins hrifnir af náðun Lauru. „Konur, sem berj- ast fyrir jafnrétti, mega ekki taka lög og rétt i sinar hendur á þenn- an hátt”, skrifaði New York Tim- es 1. október 1872 og blaðið tók dæmi máli sinu til stuðnings: „Þann 2. febrúar framdi John Avery morö I Hackensack. Þann 8. febrúar var hann tekinn hönd- um i New York. Þann 8. april- voru réttarhöldin yfir honum haf- in. Þann 10. apríl var hann fund- inn sekur. Þann 13. aprll var hann dæmdur til dauða og dóminum var fullnægt þann 28. júni. Sé miöað viö Lauru Fair höfum við farið töluvert geyst I það að slátra Avery”. Og i San Francisco voru allar konur ekki eins hrifnar af náðun Lauru Fair. Rithöfundurinn Am- elia Neville skrifaði: „Ég hef enga samúð með frú Fair. Hún er hvorki æskuglöö né sérlega falleg — og annað hvort af þessu tvennu veröur almennilegur moröingi aö vera”. mig inn aö skinninu. Siöan skaut hún Crittenden I brjóstiö. Kentzel skipstjóri tók konuna, sem heitir Laura Fair, fasta. Hún hrópaði svo að undir tók I skipinu: Hann varð að deyja” Crittenden dó tveimur dögum siðar án þess að koma til meðvit- undar. Og Alta California birti svohljóðandi klausu: „Þegar frú Fair var færö fregnin um dauða Crittendens, lét hún öllum illum látum I klefa sinum. Hún beit 1 sundur glas, sem hún hélt á og hló hreyfingin hafði gripið um sig i allri Ameríku. Frú Frances Rose hélt fyrirlestra i Boston um rétt konunnar til frjálsra ásta. Og i New York tilkynnti frú Victoria Woodhull, að hún hygðist bjóða sig fram til forseta. „Bindum endi á þá hefð, aö forsetinn verði aö vera karlmaöur”. Og i San Francisco tók frú Em- ily Pitt Stevens, ritstjóri Pioneer, mál Lauru Fair upp á arma slna. Kvenréttindaklúbburinn hélt fund, þar sem krafizt var frelsis j^ATlFlCATlON BT THE j^ATIONAL Cc : THE EIPGBI3 OF Ttt JiBlCIiII COnimi: woooHni xcxðmu THI •-•ITTINO IUN " or rouncKL DidrfuxcniticMJLVT jjid “THS S>* VM» « Of OONhTTTCTION *L IXjL'AUTT. —«0, ttn - q«*iítjr of ttur * < «:ftT* hDki S.» :« > <*«,_ .» ■ .t u, liby •orf |UVWClMI M >b» H-rf" 1 » 1*.«.: «. HwsÞwr *K«w aw, w -j.*.. « of Atwrorr 1 ÍWm .« «t TW Omm of Um '■ \i* Cocmmímm am LW JftJlcWc, mtám mm* ÚU c UftDw •»» mmtMLit touíXt » «*ft MAftXftð bf tt » fth'Þ tOftMHK •*«»•» ii. W 1» •«. v«uy«ft.. « 1 v* ftiftftWM tftii <>* cd • 1 . » WWJ mrs.r+ W C< »ft«i orf t>M VM ■ tím • v** * »:hbami > vjft» ««k>vaa« >11 úm V>-%j WM'-Íoft, iWft ft UtojftW «................ •» bo«ft at ftftiftrftLarrf út Uft* l >.t«i r onaAmhm umU « Iftfft^l rm\ a • ft«4 m uimrt . ...... . .. ----------------- Uftttad r«ftft»« d UMI »ftftft» * Wftftft UM7 nwrntit, km tftu 'm Uft« ntamm • ftTftiioft o4 Um l>»^ft«»i. Victoria Woodhull bauð sig fram til forseta áriö 1872 og hún tók þátt i baráttunni fyrir náðun Lauru. Láura Fair ólst upp I New Orle- ans, hafnarborginni við Mexikó- flóa. Þegar hún var nftján ára, hafði hún tvö hjónabönd að baki. f leit að hamingjunni fór hún vest- i ur til San Francisco og hún var tæpast stigin á land, þegar hún var búin að krækja i hinn forrlka Fair. Ævi hans lauk á þann dap- urlega hátt, að hann hrópaði úti á götu: „Hún er mér ótrú” og skaut sig á eftir. 34. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.