Vikan


Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 28

Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 28
Þaö er erfitt að vera allt- af ánægður með sjálfa(n) sig. Stundum finnst fólki ekkert vera því ofvaxið, en þær stundir koma líka, að því finnst það engum vanda valda. Stöðugleik- anum er því ekki fyrir að fara í þessum efnum frekar en öðru og auðvit- að er ekki hægt að setja fram neinar grundvallar- forsendur fyrir sjálfsáliti og sjálfsgagnrýni fólks. En þetta próf ætti samt að geta hjálpað einhverj- um til þess að fá heilbrigt mat á sjálfum sér. Prófaöferöin: Lestu eftirfarandi fimmtiu full- yrðingar og merktu punkta- fjöldann frá núlli og upp i fjóra aftan viö eftir þvi hvert þessara svara á bezt viö: . alltaf venjulega stundum sjaldan aldrei 4punktar 3punktar 2punktar 1 punktur Opunktur Þegar þú hefur merkt þannig viö allar fullyröingarnar, tel- uröu punktana saman og lest úrskurö prófsins. SPURNINGAR 1. Mér finnst ég aölað- andi. 2. Ég klæði mig smekk- lega. 3. Ég hef ekkert á móti þvi aö sýna mig i sund- fötum. 4. Mér þykir gaman aö fara i samkvæmi. 5. Ég er hæfilega þung(ur). 6. Ég viröi vöxt minn gjarnan fyrir mér i spegli. 7. Ég hef gaman af að kaupa mér ný föt. 8. Þegar einhver særir tilfinningar minar, segi ég það við hann. 9. Ég er bjartsýn(n). 10. Ég tel mig mikil- væga(n). 11. Ég fer með sigur af hólmi i kappræöum. 12. Annað fólk fellst á skoöanir minar. 13. Þaö þarf töluvert til að draga úr mér kjark. 14. Ég er skapgóð(ur). 15. Ég er gædd(ur) mik- illi orku. 16. Ég hrifst af kynlifi. 17. Ég er greind(ur). 18. Ég get hlegið að mis- tökum minum. 19. Það er ekkert of gott handa mér. 20. Ég ber engan haturs- vott i brjósti. 21. Ég vil sem minnstu breyta i lifi minu. 22. Ég ræð lifi minu sjálf(ur). 23. Mér fellur starf mitt afar vel. 24. Mér tekst næstum allt, sem ég tek mér fyrir hendur. 25. Annað fólk kann vel við mig. 26. Ég fitja gjarnan upp á nýjum kunningsskap. 27. Ég hef svo til aldrei fengið ávitur. 28. Það er til fátt fólk, sem ég hef gabbaö. 29. Ég þarf ekki að skammast min fyrir neitt. 30. Ef ég fengi tækifæri til að byrja lif mitt að nýju, myndi ég gera fátt öðruvisi. 31. Ég held mig gjarnan heima við. 33. Ég hef hvarvetna mætt góðvild. 34. Ég treysti fólki oft. 35. Ég læt engan telja mér hughvarf. 36. Flestir meta mig ' mikils. 37. Fólk veit, að það verður aö reikna með mér. 38. Þroski minn hefur enn ekki náð hámarki. 39. Ég get skipt um skoð- 28 VIKAN 34. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.