Vikan


Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 23

Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 23
A& lokum var Winifred komin til Ronda. Eftir aö hestarnir voru búnir aö erfiöa meö vagninn upp hlykkjóttan götuslóöa, var numiö staöar á steinlögöu hlaöi, þar sem sólin skein i gegnum lauf pálm- anna og loftiö var þrungiö af blómaangan. A miöju hlaöinu var gos- brunnur og vagninum var ekiö kringum hann, en hún skilin eftir, alein, fyrir framan háar dýrysem opnuöust inn i skuggann. Þegar augu hennar vöndust myrkrinu, sá hún(aö hún stóö i geysistórum forsal, sem allur var steinlagöur og i miöjunni var einhver upphækkun, einna likust hesta- steini. Sólin skein á dökkar gólf- hellurnar. Þar stóö kona og sneri baki i birtuna og ungu stúlkunni fannst hún viröa hana fyrir sér, meö rannsakandi augum. Hún komst aö þvi siðar, aö þetta var hin raunverulega ráöskona, en Carmelita var aðeins eldakona, en var alltaf send meö húsbónd- anum til Galway, vegna þess, aö hún kunni eitthvert hrafl i ensku, sem hún haföi tint upp I sambúö viö eiginmann sinn, sem var sjó- maöur. Svartklædda konan sagöi, mjög áköf: ■ — Senorita, þér veröiö aö koma strax á fund herrans, hann er mjög reiður. Winifred staröi á hann, hálf ergileg. En reiöi kon- unnar var ekki i garö Winifred. — Þessir stigamenn. Ráöskonan var mjög æst. — Þaö er ljótt, þegar húsbóndinn getur ekki einu sinni komizt heim til sin, vegna þessara glæpamanna, þá er langt gengiö. Hann er nú búinn aö kalla hingað menn úr hernum og þeir vilja hafa tal af yöur. Winifred benti á farangur sinn, sem haföi verið troöiö lauslega niöur i poka, eftir aö hún haföi tint dótiö saman á götunni. Konan hristi ákaft höfuðið. — Viö verðum aö sinna þvi siöar, herrann getur ekki beöið. Stúlknn fann mótþróa vaxa meö sc En hún var nú hingaö komin og greinilega alveg á valdi húsbóndans, haföi ekki rétt tii aö láta tilfinningar sinar I ljós. Hún var i mikilli þörf fyrir næöi, til aö hugsa mál sitt, hugsa um þaö, hvaö hún var búin að koma sér i. Ég hefi kysst mann og senni- lega drepiö annan, hvort tveggja i fyrsta sinn og hvort tveggja bar upp á sama dag. Hún gat alls ekki gert sér fullkomna grein fyrir þessu, en konan beiö ekki boö- anna, hún skundaöi aö ein- hverjum dyrum og Winifred fylgdi henni eftir. Hún var nú komin i einskonar garö eða innri sal, þar sem sólin skein i gegnum tjöld, sem voru aö hájfu dregin fyrir loftsglugga úr mislitu gleri. Gólfiö" var lagt gulum og bláum fllsum, en á stöku staö voru flisarnar rauöar. Hún sá stiga innst bak viö súlna- göng og þessi stigi lá upp á svalir, sem lágu alveg I kring um þennan stóra forsal, þar sem greinilega voru vistarverur fjölskyldunnar, en fyrir öllum gluggum voru fagurlega geröar smiöajárns- grindur. Meðfram veggjunum voru pálmar, appelsinu- og sitrónutré og fagurlit blóm i heljar stórum kerjum. Ráöskona drap á dyr I innsta horninu, þaö má eiginlega segja, aö hún hafi klóraö á dyrnar. Þegar Winifred gekk inn I her- bergið, sá hún Don Isodro sitja bak viö griöarstórt skrifborö, tveir menn i bláum einkennisbún- ingum, stóðu báöum megin viö hann. Hann benti henni á stól. Hann sagði henni, aö þessir herramenn vildu fá að vita allt um árás stigamannanna, allt, sem skeöi þarna á fjallastignum. Henni sjálfri til mestu undrunar, var hún næstum þvi búin aö spyrja: Hvers vegna vilja þeir spyrja mig, en ekki ekilinn, vöröinn, eða Carmelitu? en gatekki komiö upp nokkru oröi, frammi fyrir þessum spyrjandi augum, sem þeir, allir þrir beindu að henni. — Hve margir voru þeir? — TIu, kannski tólf. — Voru þeir klæddir einhvers- konar einkennisbúningum? — Þeir voru allir i hvitum skyrtum. I huganum sá hún eina skyrtuna veröa rauöa. — Þeir voru meö mislita klúta á höföum og allir meö svört bindi fyrir andlitunum, þar sem skorin voru gö.t fyrir augun. Og einn var meö silkiklút, en þaö sagöi hún þeim ekki. Eldri hermaðurinn stundi hátt. Svona var þaö alltaf. Þetta var svo sem ekki ný bóla. Þeir fengu aldrei þaö haldgðöar upplýs- ingar, aö þeir gætu haft hendur i hári þessara stigamanna, þeir sluppu alltaf. Þaö var til einskis, aö reyna aö ráöa niöurlögum þeirra. Winifred virti hann fyrir sér, smánartilf inning blandaöist saman viö undrunina i huga hennar. Hve mikið vissu þeir? Voru þeir aö yfirheyra hana, vegna þess,aö hún og hún ein, haföi komiö nær stigamanninum en nokkur annar? Hún fann blóöiö þjóta til höfuös og reyndi aö foröast augnaráö þeirra, en horföi á gluggann og reyndi aö hugsa eitthvað upp, til aö segja þeim. Hún gat ekki sagt þeim frá þvi sérkennilega aðdráttarafli, sem nærvera mannsins haföi haft á hana, gat ekki sagt þeim frá glettnissvipnum I augunum bak viö svarta klútinn og glaölegum hlátrinum. — Einn þeirra var ungur, sagöi hún ab lokum og svo varö henni næstum flökurt, þegar henni datt I hug blóöið á hvitum sokk Nandos. Henni fannst hún yröi aö þurrka þá minningu úr huga sér, til aö fá friö I sálinni, þangaö til hún fengi tima til aö yfirvega þetta allt i næöi. Hún sagöi þeim svo frá þvl, aö hún heföi séð byssuna liggja á stignum, þegar þeir riöu I burtuiog aö hún heföi eiginlega ósjálfrátt gripiö hana og skotiö á eftir þeim og liklega hæft þann manninn, sem siöastur reiö. Framhald { nœsta blaOi. GISSUR GULLRASS E.FTIR' BILL KAVANAGU e. FRANK FLETCUFIZ 34. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.