Vikan


Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 19

Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 19
ÞaO hefur varla fariö fram hjá nokkrum aö upplit- aöar gallabuxur hafa veriö ein aöal tizkuflikin undan- fariö ár. Þvf upp- litaöri og snjáöari sem þær hafa ver- iö. þeim mun hærra verö hefur oröiö aö greiöa fyr- ir þær i tizkuverzl- unum unga fóiks- ins. Hugmyndarfk- ir tlzkuhönnuöir fundu fijótt dt aö auövelt var aö breyta buxunum I pils, ef þær voru farnar aö gefa sig á saumunum og I fyrrasumar var sýnt hér i blaöinu, hvernig bpzt er aö fara aö þvl. En gamlar flikur veröa eigendum sinum oft kærar og þótt upplituöu bux- urnar eöa piisiö viröist vera aö syngja sitt siöasta er óþarfi aö ör- vænta. Þaö má enn fá þeim nýtt hlut- verk, eins og sjá má á meöfylgjandi mynd. Þar hafa veriö teknir fjórir vasar, buxnabotn, skáimapartur og strengur og þetta saumaö á bút af denim-efni, fest á piötu og hengt upp á vegg. Nú eiga gleraugun, lykl- arnir, biýantarnir og blööin sinn vlsa staö, og buxurnar gömiu eru orönar nánast ódauölegar. *

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.