Vikan


Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 44

Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 44
STEPHEN5 DEMETRIOU^ New York Dolls. Og hér höfum viö New York Dolls, hljómsveitina sem vakiö hefur eftirtekt fyrir allt annaö en tónlistarhæfileika slna. Svona llta þeir út sem veröa frægir I út- löndum, svo þaö liggur beint viö a spyr ja: eru Islenskir popparar aö dragast aftur úr? Chuck Berry Chuck Berry er einn þessara mektarmanna, sem alltaf er gaman aö birta myndir af. Gengi hans hefur nú ekki beint fariö vaxandi aö unanförnu en hann stendur fyrir slnu og á sína föstu aödáendur. Og þar sem þetta er nú nokkurs konar sumarfrls- mánuöur er efni þáttarins frekar af léttara taginu og þvl alveg I stll aö birta mynd af einum léttum, — Chuck Berry gjöröiöi svo vel. Hann heitir Stephen Demetriou og er kominn af Grikkjum i aöra ættina. Hann hefur löngum heillaö meö ljóöum sinum og lögum. Hann hefur vandaö til þess sem hann hefur gefið út á hljómplötum, en þær eru nú orönar sex talsins, — Mona Bone Jakon, Teaser and the Firecat, Tea for the Tillerman, Catch Bull At Four, The Foreigner og nú loksins Buddha and the Chokolate Box. Hann er betur þekktur sem Cat Stevens. Cat Stevens gefur aðeins út eina plötu á ári. Hann er ekki skuld- bundinn eins og flestir listamenn nú á dögum, til þess aö gera tvær stórar plötur árlega a.m.k. Slikt myndi aö hans áliti skerða frelsi hans sem lagasmiðs og skálds. Hann gefur sér nægan tlma til þess aö ljúka verkum sinum og hann fær þann tlma. Þaö hefur enginn efni á þvi aö reka á eftir Cat Stevens. Hann er nú 25 ára og hefur reynt margt I lífinu. Tónlistar- stefna hans hefur yfirleitt veriö á hreinu frá hans hálfu: þaö er helst að aödáendur hans skilji hann ekki til hlitar. Allar plötur hans fram að The Foreigner höföu veriö nokkuö i beinu fram- haldi hvor af annarri.Stuttlög og melódisk, kjarnyrtur og ljóörænn texti. Hann fékk viöurnefniö „hiö syngjandi skáld” og hæföi þaö fáum betur. En þegar The Foreigner kom á markað brá mörgum i brún. Þar kvaö viö allt annan tón en áöur og platan seldíst ekki á viö þaö sem fyrri plötur hans höfðu gert. En hvaö segir Cat Stevens sjálfur um þessa plötu? í viötali sem tekiö var viö hann nýlega sagöi hann eitthvaö á þessa leiö: „Þaö var eins og ég heföi fariö I smáferöa- lag, en ég vildi ekki fara of langt. Ein plata, The Foreigner var nóg I bili. En þaö sem ég geröi á þeirri plötu var aðeins löngun mln til þess aö breyta algjörlega til. Mig langaöi aö gera eitthvaö rót- tækt svo ég geröi bara eitthvaö róttækt. Mestu máli skipti fyrir mig aö komast að raun um þaö, aö ég gæti gert eitthvað róttækt og komiö-þvl heilu frá mér. Og ég fékk staðfestingu á þessu. Þaö var nóg fyrir mig. Ég fann aö 44 VIKAN 34. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.