Vikan


Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 29

Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 29
un, ef ég sé aö ég hef haft rangt fyrir mér. 40. Ég er geöug(ur) kona (maöur). 41. Happasælar tilviljan- ir hafa litlu máli skipt i llfi mínu. 42. Mér þykir gaman aö fara á fætur á morgn- ana. '43. Mér veitist erfitt aö notfæra mér annaö , fólk. 44. Lif mitt er fullkomiö. 45. Ég sé um mig. 46. Annaö fólk er afundiö , , viö mig. 47. Ég haga mér aö eigin geöþótta. 48. Ég hef sjaldan iörast geröa minna. 49. Flestir, sem ég þekki, eru verra fólk en ég. 50. Þegar ég lendi i vand- ræöum, hjálpa vinir minir mér. Meira en 160 punktar: Þú værir hreinasta plága á um- hverfi- þinu, ef þú værir eins ör- ugg(ur) með þig og þú heldur. Sannleikurinn er sá, aö viö úr- lausn prófsins hefuröu metið þig sjálfsöruggari en þú i raun og veru ert. Punktafjöldinn bendir til þess, að þú sért nýlega orð- in(n) ástfangin(n), eöa hafir unniö stóra vinninginn i happ- drættinu. Ef svo er — þá hjart- anlega til hamingju! En þrátt fyrir þaö kæmi ekki aö sök, að þú hættir aö lita svona stórt á þig og gæfir meiri gaum aö kjörum og vandamálum ann- arra. 130 til 159 punktar: Þú ert mjög bjartsýn(n) að eölisfari, en þó stenduröu alltaf báöum fótum á jöröinni. Þú hef- ur rika sjálfsvitund, ert svolitiö roggin(n) og mjög starfsglöö (glaöur). Þér fellur fátt eins illa og að láta aöra skipa þér fyrir verkum og ert viss um eigin hæfni til aö ráöa þér sjálf(ur). öörum veitist erfitt að hafa gott af þér og hafirðu einu sinni gert skyssu, legguröu þig alla(n) fram viö aö bæta úr henni. 100 til 129 punktar: Þú ert ágætlega ánægð(ur) meö sjálfa(n) þig og starf þitt, en þér hættir til aö leiöa óþægilega hlutb hjá þér i staö þess aö spyrna gegn þeim. Þú ert raun- sæ(r), en þú lætur þó áreynsl- una af að losna úr erfiöum kringumstæðum vaxa þér um of i augum. Reyndu að hafa meiri áhrif á gang lifsins i staö þess aö vera áhorfandi. 70 til 99 punktar: Þú hefur ekki of mikið sjálfsálit og það veiztu lika vel sjálf(ur). Kannski hefuröu orðiö fyrir ein- hverju áfalli og þaö er reyndar sennilegasta skýringin á þvi hvaö niöurstaöa þessa prófs er óhagstæö þér. Þú ert þreytt(ur) og leiö(ur) á lifinu og finnst þaö engan tilgang hafa. Reyndu að ihuga kringumstæöurnar. Hve- nær varstu siðast ánægö(ur)? Hvaö olli þeirri ánægjutilfinn- ingu? Horföu á sjálfa(n) þig og reyndu aö horfast i augu viö erf- iöleikana. Og svo skaltu reyna aö taka þig á og rifa þig upp úr þessu vonleysi. Minna en 70 punktar: Þú þarft á hjálp að halda! Þú getur þaö tæpast upp á eigin spýtur — aö minnsta kosti ekki sem stendur. Ef þú getur ekki leitað á náðir neinna vina, þarftu á læknishjálD aö halda. j 34. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.