Vikan


Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 42

Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 42
SVÍÞIÓÐ DANMÖRK Réttir frá ýmsu GRIKKLAND England Kálfakjötsréttur 1/2 kg. beinlaust kálfakjöt af bógi 4 msk. madeira 4—5 tómatar 200 gr. sveppir litill^saxaður laukur 90 gr. smjör 2 1/2 dl. rjómi 60 gr. ósaltað smjör salt, pipar, paprika Kjötið skorið i sneiðar og barið þunnt. Saltið þ'að og piprið. Setjið á fat og hellið madeira yfir. Látið liggja i ca. 2 tima. Snúið þvi öðru hvoru. Takið upp og látið renna af þvi. Bræðið smjörið og steikið kjötið við snöggan hita i ca. 4 minútur. Takið af og haldið heitu. Setjið afganginn af smjörinu á pönnuna og steikið lauk og sveppi i ca. 5 minútur. Tómatarnir skornir i tvennt og fláðir, settir saman við ásamt vininu, sem kjötið lá i,‘og látið sjóða við væg- an hita. Rjóminn settur saman við og kryddað. Setjið að siðustu smjörbita út I. Setjið á heitt fat og berið fram með smjördeigstigl- um. Sviþjóð: Kjúklingaréttur. 1 kjúklingur skorinn I 8 bita 3/4 tsk. salt 1/2 tsk. hvitur pipar 1/2 msk. paprika. Fyrir marineringu: 1 dl. hvitvin 1 dl. vatn 8 piparkorn, hvit. 1 hvitlauksbátur, rifinn Til steikingar: 1 msk smjör 1 msk. olia 1 msk. saxaður laukur Sveppasósa: 150 gr. sveppir 1/2 msk. smjör salt, hvitur pipar 1/2 tsk. esdragon, mulið 2 dl. rjómi 1 dl. hvitvin Leggið kjúklinginn i marineringu i ca. 4 kls. Brúnið laukinn, og kjúklingastykkin. Kryddið. Bætið ca. 4 msk. af sigtaðri marinering- unni saman við. Látið steikjast við vægan hita i ca. 15 minútur, undir loki. Steikið sveppina og kryddið. Hellið rjóma og vini saman við og látið sjóða i ca. 5 mínútur. Hellið 1 dl. af konjaki yf- ir og kveikið i, látið siðan loga út, hellið þá sveppasósunni yfir og látið réttinn sjóða undir loki I 5 minútur. Noregur Svinalundir 700 gr. svinalundir salt, pipar, 1 tsk. rifin piparrót 1 tsk. sinnepsduft (mustard) 1 1/2 dl. tengingasoð 3 eggjarauður 3 dl. rjómi 4 msk. konjak 1 ds. sveppir i sneiðum Skerið lundirnar i ca. 1 1/2 cm. þykkar sneiðar. Kryddið með salti pipar og piparrót. Steikið viö snöggan hita á heitri pönnu. Setj- ið á fat. Hellið heitu teningasoö- inu yfir. Blandið i potti sveppum,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.