Vikan


Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 41

Vikan - 22.08.1974, Blaðsíða 41
>tV&SOF Gawain, sem fariö var aö leiöast viö hina friö- sömu hirö Arthurs i Camelot, hefur vlöa fariö I ævintýraleitog tekiö þátt I óteljandi burtreiöum, þar sem hann hefur hvarvetna boriö sigur af hólmi. Haröstjórinn I Lyon undirbýr burtreiöarnar. Höllin er skreytt fánum og fagurlega prýddum og ofnum teppum... ...Hann er ekki sérlega vinsæll, en ef einhver riddara hans getur unniö sigur á Gawain mun þaö veröa frægt viö allar hiröir Evrópu og auka á hróöur hans sjálfs. En þaö eru takmörk fyrir öllu og sömuleiöis afli bardagamanna. Enn á ný veröur Gawain aö sanna hreysti sina og yfirburöi yfir öllum keppinautum slnum. örn gerir hvaö hann getur til þess aö lina harösperrur Gawains.* Dagur burtreiöanna rennur upp og nokkur vindur blæs skreytingunum kringum stóku konungsins til og frá. örn grandskoöar bardagavöllinn til þess aö vera viss um, aö þar séu hvorki holur né forarvilpur. Sérhver riddari veröur sóma sins vegna aö taka hvaöa áskorun sem er. Allir riddarar konungs- ins raöa sér upp öörum megin vallarins. Hinum megin er Gawain einn... aleinn gegn tuttugu. Svo snýr hann aftur til þess aö hjálpa Gawaín aö vopnast. „Einu sinni var Valiant prins mér til aöstoöar og nú er þaö sonur hans”, segir hetjan, ,,ég hlýt aö vera aö veröa gamall”. Kóngurinn illi sezt og burtreiöarnar hefjast. Nokkrir hinna minni háttar riddara konungsins skaka lensur slnar og síöan kemur kappaliöiö fram. Næsta vika — Fyrsti keppinauturinn

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.