Vikan

Eksemplar

Vikan - 27.11.1975, Side 46

Vikan - 27.11.1975, Side 46
Baker - Bouillon börnin við útförina. (frönsk), Marianne, Stellina og Bra- Akio (kóreanskur), Luis (kólombísk him (alsírsk), Koffi (fílab'einsstrend ur), Janot (japanskur), Jari (finnsk- ingur) og Mara (venesúelsk.). ur), Jean-Claude, Moise og Noel i jTenwood Öict hk*:r __ta er tulltomnasta e véV\n ;\dlr*úsV^8en. y TÍroS* Kenwood LÉTT'b ^ HE>N"L'SSTÓBF'N , en veniu'eg « oq mik'u ^61'3 ,|S konar nota . er am annað og g alls Hu 1, 11 hl&'P3''* ivaxta- P,ærW <.Ma*ta'‘V°ro’ “ „s \ k,. 30.5»^ roeð 46 A/IKAN 48. TBL. færaleikarinn, sem Josephine skildi við mörgum árum fyrir dauða sinn. „Les Enfants” eru börnin tólf, sem þau ættleiddu. Josephine vildi sýna það 1 verki, að fólk af ólíkum Iitarhætti og þjóðerni gæti búið saman í sátt og samlyndi, og því xttleiddi hún börn af ólíku bergi brotin. Það var barnanna vegna, sem Josephine lagði jafnhart að sér við tónlistarflutning og raun var á, því að mcð söngnum aflaði hún þess fjár, sem nauðsynlegt var til að sjá þeim farborða. Árið 1969 var hús Josephine selt fyrir skuldum og hún stóð uppi húsnæðislaus með tólf börn.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.