Vikan

Issue

Vikan - 27.11.1975, Page 54

Vikan - 27.11.1975, Page 54
HM BJOÐJt t»ER JtO Má bjóða þér afi smakka? INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 845T0 ÆVINTÝRA- maðurinn Óskaleikfang athafnabarnsins með óteljandi aukahlutum og búningum HEILDSÖLUBIRGÐIR: Eitt það óhjákvæmilega við heimiiishald eru matarinnkaupin. Væri nógu fróðlegt að kanna það, hvað húsmóðir á meðalstóru heim- ili eyðir mörgum vinnudögum á. ári í matvöruverslunum — að ekki sé nú minnst á blessaðar krónurnar, sem veita, eða hversu. mörg kílóin hún ber á milli húsa. Mörgum er þetta raunar nokkur upplyfting að skreppá eftir matar- ögn I búð, en líklega eru þær fleiri nútímakonurnar, sem líta á þetta verk sem illa nauðsyn, sem ljúka þurfi á sem allra skemmstum tíma. En hvort sem litið er á innkaupin scm upplyftingu eða illa nauðsyn, þá skiptir miklu máli, hvernig staður þetta er, sem svo mikil skipti eru höfð við. Hér áður fyrr voru verslanirnar litlar og persónu- leg kynni milli kaupmanns og við- skiptavinar. Slíkt þekkist naumast lcngur nema I kaupfélagsútibúum til sveita. Rut GuÖmundsdóttir uþþlýsir smakkarana um það eina, sem þeir þurfa að vita, nefnilega að baut- ana skuli steikja hægt, en þeir fást hraðfrystir og tilbúnir beint á þönn- ttna. Hvað kostarþetta? vildi ein frúin fá að vita. Jú, 2 kálfabautar í þakká kosta 162 kr., en 2 grísa- bautar 218 krónur. Margir hugsa með söknuði til smákaupmannsins á horninu. En stóru verslanirnar geta ekki síður boðið upp á góða þjónustu og þæg- indi, og víða tekst starfsfólkinu að ná góðu sambandi við viðskipta- vini og skapa ánægjulegt andrúms- loft. Tilefni þessara orða er tnnkaupa- ferð undirritaðrar einn föstudag fyrir skömmu. Sem ég ýtti vagn- inum fram hjá ávaxtaborðinu í S.S. búðinni I Austurveri, heyrði ég glaðlega rödd: ,,Má bjóða þér að smakka?” Þar stóð þá brosmild og húsmóðurleg kona mcð svuntu og kappa og bauð upp á nýsteikta grisa- og kálfabauta. Og þar stóðu nokkrir viðskiptavinir og tíndu upp I sig bita og .tuggðu mcð íhyglissvip, kinkuðu svo kolli hver til annars og Þótt viðskiptavinir matvöruverslana séu enn að miklum meiri hluta konur, eru karlmenn sem betur fer ekki sjaldséðir fuglar, og þessi kom við hjá Rut. 54 VIKAN 48. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.