Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 9

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 9
Kveikt er Ijós við Ijós, burt er sortans svið Angar rós við rós, opnast himins hlið Niður stjörnum stráð, engill fram hjá fer. Drottins nægð og náð boðin alþjóð er. Hvílík fingraför. Allt með spotti spillt Tungan eiturör. Ég fór vega villt. Innra brennur bál, lífsins dagur dvín. Ég er syndug sál. Herra, minnstu mín. Stefán frá Hvítadal Aðfongadagur jóla 49. TBL. VIKAN 9 Gleð þig, særða sál, lífsins þrautum þyngd Flutt er munamál. Inn er helgi hringd. Minnstu komu Krists, hér er skuggaskil. Fagna komu Krists, flýt þér tíða til. Guð ereilífást, engu hjarta er hætt. Ríkir eilíf ást, sérhvert böl skal bætt. Lofið guð, sem gaf, þakkið hjálp og hlíf. Tæmt er húmsins haf, allt er ljós og líf. Kirkjan ómar öll, býður hjálp og hlíf. Þessi klukknaköll boða ljós og líf. Heyrið málmsins mál. Lofið guð, sem gaf. Og mín sjúka sál verður hljómahaf. Ekkert kyrrt né kalt, öllum frelsi fætt. Kristur elskar allt, sem er hrjáð og hrætt Ég er smærri en smár, leita þjáður þín. Lífsins herra hár, græddu meinin mín. Flutt er orðsins orð, þagna hamarshögg. Yfir stormsins storð fellur drottins dögg Lægir vonsku vind, slekkur beiskju bál. Teygar lífsins lind Mannsins særða sál. Eg er ungur enn, ég erþreyttur þó. Kveikt er bál, ég brenn, gef mér frið og fró. Vann mér tískan tjón, rauf hinn æðsta eið. Glapti sálar sjón, bar mig langt af leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.