Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 38

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 38
I KIRKJA OHAÐA SAFNAÐARINS KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS á vinstri vængnum berum við kennsl á Pétur postula, og á þeim hægri má sjá Matthías postula með einkenni sitt exina. Kirkja óháða safnaðarins geyrnir margt fagurra listmuna. Altaris- taflan, sem er þrískipt, er gerð af Jóhanni Briem listmálara, og sýnir hún atburði úr biblíusögun- um. I altarisklæðin eru greyptir íslenskir steinar úr Glerhallavíkinni rrg eru þau saumuð af hinni högu DÓMKIRKJAN DÖGG hefur ávallt einhverjar nýjungar í . imabúöin ÁHHeimum 6 sími 33978 javíkurveg 60 listakonu Unni Ólafsdóttur. Ný- srárlegur skírnarfontur, sem gerður er úr tré og málmi og sem táknað gctur föður og móður eða sólina og öndvegissúlurnar, hefur Ás- mundur Sveinsson myndhöggvari gert. Stórri«batíkmynd Sigrúnar Jónsdóttur var verið að koma fvrir í kirkjunni, en hún er gjöf kven- félags safnaðarins í tilefni 2ó ára afmælis öháða safnaðarins. LAUGARNES- KIRKJA l.augarneskirkja er næstelsta kirkja horgarinnar innan þjóðkirkjunnar, og var hún vígð árið 1949. Altaris- taflan er eftirlíking af danskri frum- mynd, og sýnir hún Upprisuna. Hún er gerð .af Matthíasi Sigfús- svni, er þá var f söfnuðinum, og er hún gjöf hans til kirkjunnar. Altarið er hannað af Helga Hall- grímssyni, og er það lagt fögru íslensku grágrýti, en það mun vera eina altari landsins, þarsem íslensk- ur steinn hefur verið notaður. HÁTEIGS- KIRKJA y Á cinu fegursta kirkjustæði borgar- innar teygja turnspírur Háteigs- kirkju sig hátt til himins. Margir þykjast sjá á henni austurlenskt yfir- bragð, og er listgildi hennar nokkuð umdeilt. Halldór H. Jónsson teikn- aði kirkjuna, svo og altari og pre- dikunarstól. Fyrirhugað er að setja 38 VIKAN 49. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.