Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 10

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 10
n n Kynnist snilli Keystone vasatölvunnar. 8 stórar tölur 8 vinnslur 8 stórar tölur Seld í gjafakassa með hleðslutæki og vandaðri tösku Keystone 2030 9 vinnslur 8 stórar tölur Seld í gjafakassa með hleðslutæki og vandaðri tösku Keystone 2040 7 vinnslur Seld í gjafakassa með straumbreyti og vandaðri tösku Keystone 2010 og vandaðri tösku Keystone 2050 GÍSLI J JOHNSEN HF Vesturgata 45 Reykjovik Simi 27477 20 vinnslur 8 stórar tölur Seld í gjafakassa með hleðslutæki Dósturinn MÓÐIR OG DÓTTIR. Kæri Póstur! Vandamál eiga flestir og hér er mitt. Ég ætlast ekki til þess að þú leysir það (það hefur enginn get- að) en ég reyni það samt. Mér og móður minni hefur aldrei komið saman og hún skilur mig aldrei. Það sem mér sárnar mest er, að hún rekur vin minn út kl. 11, en vinkonur mínar rekur hún aldrei út. Og ef ég segist ætla með honum eitthvað, þá er ailtaf sagt: ,,Beint heim, annars ekki.” Við höfum verið saman 1 átta mánuði og hún er ekki enn farin að skilja að það geti verið alvara 1 þessu hjá okkur. Þetta er góður strákur og engin hætta á að hann geri mér illt, en hún getur ekki sætt sig við þetta enn. Hún heilsar honum ekki, hvað þá meira. Þetta tekur mig sárt og ég endist ekki mikið lengur, en hún skal ekki stía okkur í sundur. Að lokum þakka ég þér fjölbreytt efni og vona að Vikan lifi lengi. Hvað lestu úr skriftinni? Þú þarft ekki að segja mér aldur, hann veit ég sjálf. Hafðu það gott! Ein og mamman. geta EKKI gert fyrir börnin stn, er aS velja þeim lífsförunaut. Hvernig svo sem til tekst með samkomulagið við móður þína er þér nauðsynlegt að fcela hana ekki frá þér. Hafðu það hugfast, að það er ekki aðeins skylda hennar að sýna þér sanngirni, þú átt líka að reyna að skilja hana. Oftast nær gera unglingar sér alls ekki grein fyrir hvað fyrir foreldrunum vakti með þessum stöðugu boðum og bönnum fyrr en þeir eru fluttir að heiman. Þá erí mörgum tilvikum of seint að brúa bilið, sem myndaðist ef til vill fyrir ðsanngirni beggja. Þakka þér fyrir hrósið, sem þú viðhafðir um efni Vikunnar. Þér hefði alveg verið óhætt að gagnrýna það líka, þau bréf eru ekkert stður tekin til birtingar. Skriftin bendir til samviskusemi og etnlægni. Mikið er ég á sama máli og þú hvað snertir þennan blessaða aldur, sem allir vilja fá að vita. Pðst- ittum hundleiðist að þurfa alltaf að segja öðrum til um aldur þeirra. HINN ÁGÆTI RÝTINGUR. Vandamál þitt er dæmigert fyrir þau vandræði, sem skaþast þegar börnin verða fullorðin áður en for- eldrarnir hafa gert sér það Ijóst. Framkomu mðður þinnar virðist í œtt við þá frœgu hegðun strútsins þegar hann stingur höfðinu í sandinn. Því mtður er hún ekki ein um þetta. Margir foreldrar reyna að leysa vandamáltn sem skaþ- ast, þegar sonurinn eða dóttirin komast á gelgjuskeiðið, með þvt að neita að viðurkenna staðreyndir. Það verður samt engum að gagni, allra síst er það til að auka trúnað milli ung/ings og foreldris. Hins vegar verður þú að gera þér grein fyrir því að framkoma móður þinnar stjórnast ekki af mannvonsku, hún er aðeins að reyna að hjálþa þér. Ekki er heldur osennilegt að þetta valdi henni ekki síður erfiðleikum en þér. Reyndu að tala við hana í trúnaði og gera henni Ijóst að fram- koma hennar er engum til góðs. Frumskilyrði er, að hún reyni að kynnast þessum vini þínum, þá fyrst getur hún dæmt um hversu skaðlegt samband ykkar er. Oft hefur ósanngirni foreldra leitt til þess, að unglingurinn hefur fyllst þráa og valið sér lífsförunaut til að ögra foreldrunum. Það er alls ekkert víst að þér þœtti vinur þinn eins eftirsóknarverður ef móðir þín væri stöðugt að klifa á hversu ágætur hann væri. Eitt af þvt, sem foreldrar Kæri Póstur! Um leið og ég þakka ágætt blað langar mig að spyrja hvers vegna ekki er birt meira í einu af hinni ágætu sögu „Rýtingurinn.” Það er ekki aðeins birt allt of lítið af henni í hvert sinn, heldur er hún prentuð á miklu leiðinlegra letri en allt annað I Vikunni. Letrið er svo stórt, að það er ekkert efni, sem þið birtið í hvert skipti. Einnig vil ég forvitnast um hvert ég á að snúa mér til að komast 1 vinnu erlendis, helst til Noregs. Og að lokum, í hvaða merki er sá sem sér um Póstinn? Með fyrirfram þökkum. Hinn almenni lesandi. P.S. Hvernig í ósköpunum á maður að fara að því að gleyma strák, sem maður er hrifinn af? Um leið og Pðsturinn þakkar hrós um efni blaðsins verður hann að játa, að honum þykir mjög fyrir þvt hversu lítið er hægt að birta af Rýtingnum í hvert sinn. Þetta stóra letur er vegna þess að það áttu sér stað töluverðar breytingar hér á Vikunni. Við fengum nýja setningar- vél, en á meðan verið var að koma henni í gagnið var Rýtingurinn sett- ur á öðrum stað. Nú eru þessir byrjunarörðugleikar úr sögunni og eins og þú getur sjálf séð er Rýt- ingurinn það eina, sem er með þessu stóra letri. Ef við birtum 10 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.