Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 82

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 82
anne eitthvað fráhrindandi I fari hennar. Ef til vill var það brosið, sem liktist um of Francis, eða þá þessir óaðfinnanlegu kvenlegu töfrar henn- ar, er gerðu það að verkum, að Marianne fannst hún sjálf vera bseði sveitaleg og illa til fara. Þetta kvöld var verra en hún átti að venjast. Grindin, sem hélt uppi pilsum hennar, var svo fyrirferðarimik il, að henni fannst hún líkjast stór- um kínverskum vasa við hliðina á brothættu skrautkeri. Bryddingar voru löngu komnar úr tísku og þjón- uðu því einu að gera skrjáfandi kjól Ivys, sem var úr mússulíni, enn áhrifameiri. Hann var í sama bláa litnum og augu hennar, með flegið hálsmál, og ávalar axlir hennar komu berlega í ljós. Fyrir neðan H.H. hvíldarstóllinn hœgt ao leggja niður bakið. TR emmg an arma Hentugur stóll skiptir miklu um heilsu yðar og velliöan. Litið inn, sión er sögu rikari. Opið á laugardögum kl. 10—12. Landsins bezta úrval og þjónusta. Framleiðandi: STÁLIÐJAN H.F Sendum í póstkröfu. T usgogn Grensásvegi 7. S. 83360. kRom VINSÆLAR JÓLAGJAFIR. HÚSGOQ Hrúts 21. marz — merkið 20. april Gætiu þín að láta ckki langræknina ná tökum á þcr. Það er enginn gallalaus, hvorki þú nc þínir nánustu cru þar undantekning. Mcð örlítilli sjálfsög- un ætti þcr að takast að finna hinn gullna mcðalveg. Það ætti að gcfa þcr nýjan þrótt að hugmyndír, sem bæði cru nýjar og ferskár skjóta upp kollinum. Nauts- 21. aprll — merkið 21. mai Skammdcgið hefur gcngið töluvcrt nærri þcr. Síðustu vikur hafa vcrið erilsamar og þrcytandi. Það cr þín cigin sök, cn þér veit- ist frcmur erfitt að viðurkcnna það. Þrjóska hefur háð þér meira cn þig grunar. Þú ættir að temja þér meiri tillitssemi gagn- vart þlnum nánustu. Tvlbura- 22. mal — merkið 21. júni Einhvcrn veginn finnst þcr, að allt hafi breyst á hcimili þlnu. I raun og veru ert það bara þú, sem hefur farið að líta tilveruna í allt öðru ljósi og þá heim- ili þitt um leið. Nýir kunningjar hafa skotið upp kollinum og með þcim breytt viðhorf til margra hluta. Krahba- 22. júnl — merkið 23. júll Þú hefur stefnt hægt en markvisst að ein- hvcrju ákveðnu tak- marki, nú þegar því cr náð, finnst þér sigur- inn ekki eins sætur og þú hafðir ætlað. Reyndu að láta það ckki á þig fá, forð- astu að loka þig inni þess vegna. Það má búast við mistökum, þegar miklu er hætt, minnstu þess Ljóns 24. júll — merkið 24. ágúst Hlustaðu vandlega á þlna innri rödd. Hún hefur á hógværan hátt reynt að gera þér stöðu þína ijósa, en þú hefur ncitað að hlusta. Það má segja þér til hróss, að þú hefur lagt hart að þér undanfarið. Jafnvel þótt enginn hafi séð ástæðu til að hrósa þér svo þú heyr- ir hefur glæsilegur ár- angur náðst, Meyjar 24. ágúst — merkiö 23. sept. Hættu að hugsa fyrir aðra. Þú færð litlar eða engar þakkir fyrir hjálpsemi þlna. Glöggskyggni þín á það, sem enginn annar tckur eftir, verður þér stundum til óþæg- inda. Þér gengur ekki mjög vel að gera öðr- um Ijóst, hvað það er, sem þú crt að reyna að segja, það ætti þó að koma með æfingunni. 82 VIKAN 49. TBLr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.